Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 8
262 Lífsviðhorf guðspekinnar. IDUNN ekki fundið það, sem hann þráði — hann er nú knúður til nýrrar baráttu, Moksha, baráttunnar fyrir lausn sinni. A þessu þriðja stigi heimtar maðurinn skilning. Hann getur ekki lengur sætt sig við sögusögn annara. Þó játa ég að mannlegur þroski er ekki kominn lengra en svo, að enn eru þeir að eins fáir, sem berjast fyrir lausn. Langmestur hluti mannkynsins fær enn þá fullnægju í Artha og Káma, í drotnunargirnd og holdlegum ástríð- um. Meðan jarðneski líkaminn er ungur og hraustur og fær um að njóta, er ekkert jafn-ánægjulegt og að skreyta hann, fæða hann og þjóna honum á allar lundir. Það er vissulega þægilegt að eiga auðæfi og titla á meðan maðurinn stendur á því stigi, að hann þráir gæðin, sem því eru samfara, að njóta virðingar fyrir að eiga meira en aðrir. Fyrsta tilraun mannsins til að fullnægja drotnunar- girnd sinni kemur fram í baráttunni við villidýrin í ým- iskonar veiðiaðferðum. í viðureign sinni við dýrin æfir maðurinn krafta sína og leikni, er hann leitast við að bera hærri hlut. Hann hikar ekki við að fullnægja þörf- um sínum og eftirlöngunum, þótt það kosti dýrið sárs- auka og dauða. Flestir eyða nokkru af tímanum til að afla sér jarð- neskra fjármuna, nokkru í hrein eða óhrein ástasam- bönd, nokkru til að hugsa um klæðnað sinn, að hitta frændur og dáendur — en gæta þess ávalt vandlega að horfast aldrei í augu við sannleikann. Láta þeir sér nægja hin einföldustu trúbragðasannindi, sem hafa verið látin í té þessum barnssálum til þess, að vernda þaer frá að fara sér stórlega að voða með því, að brjóta lög- mál guðs. Þessar barnssálir eru leiddar frá Artha og Káma með loforði um himnaríkissælu, eins og barn, sem huggað er með sætindum. En sálir þessar eru ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.