Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 35
IÐUNN Annie Besant. 289 Hún sá nú og, að meginbölið stafaði af þessari ensku kúgun og stjórnmálastríð milli Indlands og Englands var óumflýjanlegt. Hún safnaði saman ötulum áhugamönn- um til þess að vekja Indverja og jafnframt bar hún fram kröfur þeirra á Englandi. Hún var ölduvaki þess- arar hreyfingar, sem barst undra fljótt um alt Indland. Elskuð og dáð er hún af Indverjum svo að þeir kalla hana alment »móður« sína þar í landi. Arlega hefir hún ferðast til Englands til þess að tala máli þeirra. Og margar endurbætur hefir hún hrifið úr höndum enska auðvaldsins til handa Indverjum, þótt fullnaðarsigur sé enn ekki fenginn. En krafa hennar og takmark er »>heimastjórn“ Indverja. Stríðinu er enn ekki lokið. En Indverski þjóðarrisinn — þúsund miljónir manna — er vaknaður og er að rísa á fætur með fullri meðvitund um risaafl sitt, forlíðarmenningu sína og framtíðar- möguleika. í stuttu máli verður þessi æfisaga alls ekki sögð. Þetta er æfisaga brautryðjandans, sem einhver Einar Olgeirsson þarf að skrifa um mikla bók og Þorsteinn M. jónsson að gefa út. Þetta er æfisaga athafnamanns- ins, sem ber hugsjónirnar fram til veruleika. Það er æfisaga skipulagsmannsins, sem fylkir mönnum ólíkra og sundraðra þjóðflokka undir eitt merki og stjórnar þúsundum með aga. Það er ekki ómerkilegt brot úr sögu Englands og Indlands á undanfarandi árum. Þetta verður sennilega merkilegasta kvenæfisagan í mannkyns- sögunni. Sumir segja að hún sé ]óhannes skírari. Þrátt fyrir öll sín áhrifaríku afskifti af stjórnmálum og skólamálum, bæði á Englandi og Indlandi, verður s'amt annar þáttur langsterkastur í æfisögu Annie Bes- ant. Langfrægust er hún og verður af ritum sínum og ræðum um guðspekileg efni og afskiftum af þeim mál- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.