Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 40
294 / Annie Besanl. IÐUNN sem við höfum framið í fyrri jarðlífum okkar og eigum eftir að borga. Annara syndir hvíla ekki á okkur . . . . Kristur tók sér bústað í líkama ]esú, (þegar hann var skírður), til þess að segja okkur hvernig við eigum að sameinast guði. . . . Guð verður aldrei reiður. > Reiði guðs« ekki til. Kristur gat því ekki friðþægt eins og kristnu prestarnir hafa kent. En hann benti á veginn. Hann sagði aldrei sjálfur að hann væri kominn til þess að friðþægja . . . Hvorki reiði né fyrirgefning finst í hinum miklu nátt- úrulögmálum guðs. En tækifæri til þess að hjálpa öðr- um má samt enginn láta ganga sér úr greipum, nema ver fari. Eilíft Helvíti er ekki til. En þegar eigingjarni, nautnasjúki maðurinn deyr, vex tilfinningaríki ástríðn- anna, sem hann þá ekki getur fullnægt og veldur það oft óumræðilegum kvölum. Hugsanalífið breytist ekki við dauðann. ... I vissum (Voga-) skilningi er ekkert ilt til og alt sem við köllum ilt í sjálfu sér gott, því að það og eflir framþróunina . . Þegar takmarki endurholdgunarinnar er náð, þá hættir hún. Þegar hið hærra manneðlið hef- ir sigrað dýrseðlið alt, þá er viskan fengin og alkær- leikurinn. Þá hefir sálin náð þeim eilífa friði og unaði, sem aldrei verður breyting á. Og þangað ná allir að lokum. En það er ekki nema hinn fullkomni guðmaður, sem sigrað hefir endurholdgunina og getur því sagt um sjálfan sig: »Það er fullkomnað*. Árið 1908 var Annie Besant kjörin forseti guðspeki- félagsins. En alla tíð síðan hún var rúmlega fertug hef- ur hún unnið ósleitilega að því, að útskýra þessar kenn- ingar. Hún ferðast árlega til fjölda guðspekifélaga í ýmsum löndum, hefir oft farið til Ameríku og er altaf að halda fyrirlestra, gefa út bækur og á allan hátt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.