Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Blaðsíða 43
IÐUNN Reiersen á „Suðurstjörnunni". 37 en á innsiglingunni er hann aðmíráll á dreka sínum og skipar fyrir með prumuraust. — Akkerið út! skipar aðmírállinn. Og akkerið fellur. Skarkalinn af akkerisfestinni glyniur í kapp við raust sævíkingsins. En tímarnir hafa breyzt. Póstskipin eru farin að reka við í kauptúninu, og fólkið metur nú ekki lengur gamlar og æruverðar fiskduggur að neinu. Þeg- ar krakkarnir, sem voru að leika sér inni við naustin, heyrðu að akkerið féll, litu pau sem snöggvast út á voginn, og héldu svo áfram leik sínum, alveg eins og þau hefðu sagt hvort við annað, að það væri bara hann Reiersen með dugguna sína. Þegar önnum dagsins var lokið, duggunni lagt og há- setarnir gengnir til náða, sat skipstjórinn einn á þilj- um og horfði út á voginn., Nóttin var björt og hlý, sólin brá gullnum glampa á vatnið. Hann þekti hvert sker og átti sér endurminningar um þau öll; þegar til kast- anna kom hafði liann átt sína glöðustu æskudaga hérna, þessa þrjá sumarmánuði á hverju ári, er hann lá hér og þurkaði fisk. Hér var hann mestur virðinga- maður, það sem hann vildi varð fram að ganga, ekk- ert var honum ófært. Hann fór til kirkju á sunnu- dögum til þess að sýna sig og sjá aðra, og æfinlega var heill hópur af stúlkum í fyigd með honum á heimleið- inni. Þegar sjóara-æskan efndi til dansleika á björtum sumarnóttum, sást undir eins til Reiersens inn voginn á kænunni sinni; hann stóð uppréttur í skutnum, salla- fínn og með gljáandi skó, en matsveinninn eða einhver annar af hásetunum reri með hann í land. Hann danzaði eins og hetja, og káetulyktin af fínu, bláu fötunum: hans gerði stúlkunum heitt í liamsi, Jú, Reiersen var margt til lista lagt, og auk þess var hann allra vinur;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.