Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Blaðsíða 130

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Blaðsíða 130
124 Bækur. IÐUNI'í Nýtt er það, að pessi útgáfa er prýdd ágætum kortum af sögustöðunum: Noregi, Borgarfirði o. f 1., auk yfirlitskorts,. er sýnir ferðir Egils. Er petta bæði prýði á útgáfunni og: kostur, pví í raun réttri er ógerningur að lesa neina Islend- ingasögu án korta, og er furða mikil, að útgefendur skuli ekki hafa hirt að prenta pau. — Það eru helzt enskar sögu- pýðingar og útgáfur (t. d. Sturlunga Q. Vigfússonar), sem. fullnægt hafa pessari sjálfsögðu kröfu lesarans. Nýtt er pað og, að útgáfan er prýdd falleguin myndum*) (eftii) ljósmyndum) af sögustöðum hér á landi og í Noregi. Að sjálfsögðu er helzt að leita verks útgefanda í skýring- um við textann og formála hans fyrir verkinu. Þess skal pá strax getið, að pótt mikið af skýringunum sé samhljóða eða svipað skýringum Finns, pá skortir ekki nýjar skýringar á erfiðum stöðum, einkum við visur Egils.. Hefir útg. par haft úr allmiklu af seinni tíma skýringum að vinna, og pá einkum skýringum E. A. Kocks og Quðm. Finnbogasonar auk pess, sem hann skýrir sjálfur. En af pessu leiðir aftur, að texti kvæða og vísna er oft nýr — 1 samræmi við skilning útg., og venjulega í betra samræmi við hdr. en texti Finns Jónssonar. Svo merkilegar sem vísnaskýringar útg. eru, pá er pó’ formálinn eflaust merkilegastur páttur verksins. Otg. byrjar með pví, að gera sér grein fyrir heimildum■ sögunnar. Þær eru prenns konar: munnlegar frásagtiir, skráðar heimildir um landnám og Noregskonunga og kvæði og vísur Egils. Ekkert af pessum heimildum er nú varðveitt, nema vis- urnar i sögunni, og lætur útg. pví pað vera sitt fyrsta verk að athuga pær og líkurnar fyrir pvi, að pær sé uppruna- legar. Af 60 vísum hafa 34, eða rúmur helmingur, verið rengdar, en mjög hefir fræðimenn greint á um rökin fyrir grunsemdum sínum, í garð vísnanna. Nordal hefir tilhneig- ingu til að taka trúanlegar miklu fleiri vísur en aðrir, hygg- *) Gjuma hefðu þessar myndir mátt vera fleiri og betur 1 að lýsa fomuin stöðum og háttum en raun hefir á oröiö. T. d. heíð) verið gaman að hafa mynd af Móseyjarborg (bls. 85), er sjá má i hinu merka ritl A. W. Brö^gers: ))en norske bosetningen pá Shetland — Orknöcrne 1930 \78). En vera má, að Móseyjarborg eigi að bíða Orkn- eyingasögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.