Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Blaðsíða 145

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Blaðsíða 145
'IÐUNN Bækur. m Reynslan hefir sýnt, að menn í öllum löndum hafa getað eignast áhuga á þessum fræðum. Er því um að gera að reyna að vekja þennan áhuga sem víðast. En til þess verð- 'ur að skipuleggja útgáfur og rannsóknir i þessum fræðum. Miðstöð verður að rísa upp, þar sem ráðið verði, hvað gert skuli. Slík iniðstöð gæti verið á íslandi, ef ekki kæmi til har.dritaskortur og bóka og svo hin alkunna deyfð Mör- landans. Þess vegna álítur Halldór hana betur setta i Khöfn, hinni fornu miðstöð þessara fræða. Bezt væri, ef hægt væri að endurskapa Árna Magnússonar stofnunina til þess að gegna þessari mikilsverðu stöðu. Islendingar og Danir ættu að skipa stjórnina að jöfnu. Annars ætti stofnunin að taka upp aðferðir Rafns og sjá um það, að rit hennar næðu útbreiðslu um víða veröld. Því þau ættu að vera rituð á einhverju heimsmálanna. Ekki ætti stofnunin • að binda sig við útgáfur einar, heldur og aðrar rannsóknir á sínu sviði, og tímariti litlu ætti hún að halda út til þess að ná til félaga sinna. Ekki mætti heldur fara í mann- greinarálit um útgefendur eða höfunda eftir þjóðernum. Enn fremur ætti stofnunin að koma sér upp bókasafni, þar sem alt væri til, er snerti fornísl. bókmentirnar. Þetta eru í stuttu máli tillögur Halldórs, Hermannssonar. Verður ekki annað sagt, en að þær sé viturlegar og góð- ;gjarnar, hvað sem verða kann um framkvæmd þeirra. Stefán Einarsson. BÆKUR UM YMS EFNI Dr. Stefán Einarsson: S a ga E ir iks M a g n - ússonar í Cambridge. Aðalumboðssala: ísafoldarprentsiniðja h/f. Reykjavík 1933. 344 bls. 8vo. Þetta er bók, sem margan mun fýsa að eignast og lesa. Hún fjallar um æfiferil manns, sem var einn af merkustu Islendingum sinnar tíðar, gáfaður og fjölhæfur hugsjóna- maður, vakandi starfsmaður og ótrauður í baráttu sinni fyrir öllu því, er hann hugði þjóð sinni til heilla og1 hags- bóta, náinn vinur og samherji Jóns Sigurðssonar. Höfundur bókarinnar er kunnur ritþöfundur, prýðilega mentaður, hóf- samur og sanngjarn í dómum. Hér fer saman merkilegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.