Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 40
294 Kirkjufundur. KirkjuritiS. hefðu látið af embætti, og tækju þá aftur til starfa. Séra Magnús Jónsson prófessor sýndi fram á það, að afturhvarf manna væri ekki á valdi fundarsamþykta. Séra Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur talaði all-langt mál, lýsti blessun þeirri, er lilytist af starfi leikmanna fyrir kristnina, og þakkaði þann stuðning, er hánn liefði fengið frá þeim í prestsstarfi sínu. Væri liann sér ómetanlega mikils virði. Fór hann fögrum orðum um það verk, sem unnið væri af leikmönnum í Reykjavík með allskonar safn- aðarstarfi og fyrirbænum, og minti sérstaklega á það, að fyrir þessum fundi hefði verið l>eðið, að hann mætti verða lil heilla. Að lokum bar hann fram þessa tillögu: „Fundurinn hvetur alla starfsmenn kirkjunnar lil vakandi á- huga og trúarstarfs á grundvelli kristinnar játningar, svo að fagnaðarerindi Jesú Krists fái að vera sá kraftur í þjóðlifi voru, það súrdeig, sem gagnsýrir alt líf og starf kirkjunnar, og að í engu sé horfið frá heilögum sannindum kristinnar trúar“. Tillaga þessi var samþykt með samhljóða atkvæðum. En aðstandendur 14 manna tillögunnar hurfu til hins hezta ráðs og tóku hana aftur. Sömuleiðis voru teknar aftur aðrar til- lögur í málinu. Áskorunin lil presta að trúa allri Ritningunni og kenna samkvæmt játningarritunum eða segja lausu embætti sínu að öðrum kosti var ekki framar nefnd á nafn á fundinum. Kristna játningin: „Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs“ gnæfði í liugum fundarmanna hált yfir játningarritin. Það var einkum eftirtektarvert við þessar umræður og þeim Ii 1 lofs, er til máls tóku bæði með og móti 14 manna tillögunni, að þeir vöruoust að segja nokkuð það, er valda mymli samvinnu- slitum. Var auðfundin sterk löngun hjá fundarmönnum til þess, að allir gætu skilið í bróðerni, og fundurinn yrði til þess að efla samtökin í milli, en ekki hins gagnstæða. Einlæg viðleitni kom fram lil þess að skilja og meta hverir aðra, þrátt fyrir allan skoðanamun, og má I. d. nefna í því sambandi falleg og góð- gjarnleg orð, er Signnindur Sveinsson dyravörður lagði lil mál- anna. Olafur Björnsson skýrði frá því i fundarlokin fyrir hönd nefndar þeirrar, sem kosin var til þess að ræða prestalcallamálið við kirkjustjórn- ina, að kirkjumálaráð'herra hefði gefið þau svör, að hann gæti ekki auglýst prestaköllin laus, því að með þvi brygðist hann trausti þingsins, en lofaði því að auglýsa þau til umsóknar, ef næsta þing gjörði ekkert í prestakallamálinu. Hvatti ræðumaður lil þess, að söfnuðir landsins stæðu enn vel á verði Áskorun til kirkjustjórn- arinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.