Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 8
182
Ásmundúr Guðmundsson:
Júní-Júli.
hennar, var jafnfraint látinn laus úr fangelsi gegn lof-
orði iim það að skifta sér ekki af stjórnmálum. Fyrir-
skipanir voru gefnar út um það, að norska kirkjan
skyldi njóta fulls frelsis, og væri Nasjonal Samling ó-
heimilt að hafa nokkur afskifti af málum hennar.
Ekki löngu síðar rjeðst þó National Samling heiftar-
leg'a á Berggrav biskup fyrir það, að liann hefði synjað
um stuðning kirkjunnar að lierútboði með Norðmönn-
um gegn Rússum, og voru allir biskuparnir einhuga uin
þá synjun. Berggrav virti þessar árásir ekki svars. Er
nógu fróðlegt að lesa umburðarbréf kirkju- og kenslu-
málaráðuneytisins út af þessum málum. Þar segir svo
meðal annars:
„Úrslitabaráttan er báð gegn Bolsjevismanum og alls-
lierjar guðleysishreyfingunni. Sérhver maður á nú að
skilja til fullnustu, hvað er á seyði. Um það er barist,
hvort vér eigum að fá að halda kirkjum vorum, eða þær
verða rifnar eða þeim breytt í guðleysissöfn, hvort börn
vor eiga að njóta framvegis kristilegs uppeldis og kristi-
legrar skólagöngu, bvort vér eigum á komandi timum
að varðveita kristna trú, siðgæði og' inenningu í landi
voru“.
Var skorað á biskupa og' presta að skrifa undir bréf
þetta, en sú áskorun kom fyrir Htið. Þeir liöfðu heitið
öðrum herra trú og hollustu.
Þrír forystumenn þeirra, Berggrav biskup, Hallesby
prófessor og Öbren prestur, forseti fríkirkjusafnaðanna,
livöttu alla kristna menn í landinu til sameiginlegrar
bænagerðar að morgni bænadags þjóðarinnar. Boðslcap
þeirra var tekið með fögnuði, og hefir eining kristinna
manna i Noregi orðið enn meiri siðan. Bréf þeirra var
á þessa leið:
„Vér komum oss öll saman um það að sameinast í
bæn; hvar sem við erum stödd, kl. 9 að morgni á bæna-
degi þjóðarinnar og yfirbótardegi. Vér verðum að vita
það og finna, að vér erum um alla ættjörð vora ein sál