Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 10
184 Ásmundur Guðmundsson: Júní-Júli. Þann dag messaði að boði kirkjumálaráðuneytisins Nazistaprestur einn í dómkirkjunni í Niðarósi. Kom það fyrir ekki, þótt bæði biskup og dómprófastur andmæltu. Má geta því nærri, að ekki hefir sú messa verið fjöl- sótt. Litlu siðar skyldi dómprófasturinn, Arne Fjellbu, messa, og streymdi þá að múgur og margmenni. En er allmargir voru gengnir í kirkjuna, kom lögreglan og varnaði hinum inngöngu. Þá hófu þúsundirnar söng fvrir framan kirkjudyrnar, og voru í þeim flokki flestir prestar úr Þrændalögum. Fyrst sungu þeir sálminn: Vor Guð er borg á bjargi traust, þá ættjarðarsálminn: Guð blessi vort ástkæra ættarland, og loks norska þjóð- sönginn. Óumræðileg brifning fór um hugina. Þegar þessum volduga söng lauk, varð djúp þögn, og blikaði á tár í mörgu auga. Síðan gekk Stören Þrándheimsbiskup út úr kirkjunni og bað menn lialda heim til sín. Létu allir þegar að orðum lians. En inni í kirkjunni messaði dómprófastur yfir þeim, sem þangað liöfðu komist. Á eftir sendu þeir biskup stjórninni kæru út af því. að brotin hefðu verið lög á söfnuðinum með því að banna honum að sækja Guðs liús og hlýða á Guðs orð. En kirkjumálaráðuneytið svaraði því til, að guðsþjónustan hefði verið bönnuð, því að kirkjuna liefði átt að nota til áróðurs gegn stefnu stjórnarinnar. Þeir biskup og dómprófastur kváðust aftur á móti enga skipun bafa fengið um það að hætta við guðsþjónustuna, og and- mæltu ofbeldinu enn á ný harðlega. IV. Við þessi átök i Þrándheimi og aðra atburði ekki ó- áþekka þeim befir enn breikkað djúpið i milli kirkj- unnar og ríkisvaldsins. Allir norsku biskuparnir bafa neitað samvinnu við þá stjórn, sem beiti kirkjuna oí- beldi, og prestarnir og prófastarnir um allan Noreg' fylkja sér um biskupa sína. En stjórnin herti á ofbeld- inu og ofsóknunum, og um dymbilviluina og páskana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.