Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 12
186 Ásmundur Guðmundsson: Júni-Júli. Grundvöllur kirkjunnar. „Um verk Guðs, frelsi vort og skyldu vora: Vér vott- um það, að Heilög' ritning er grundvallarlög og leiðsögn um andlega fræðslu og kristilegt líf, og vér erum sann- færðir um það í lijörtum vorum, að evangelsk-lútersk játning er oss sannur og réttur leiðarvísir i trúarefnum. Vér lýsum þessvegna yfir þvi, að það sé æðsta skylda vor við Guð og menn að boða orð Guðs óskert og ó- mengað oss til huggunar, leiðbeiningar um æfina og sáluhjálpar eftir dauðann — án þess að taka tillit til þeirra, er kann að falla það miður. Hér stöndum vér samkvæmt hoði Guðs, þjónar kirkjunnar, og vér getum því ekki tekið við fyrirskipunum frá öðrum en kirkj- unni um það, hvernig vér eigum að prédika Guðs orð, þegar sérstaklega stendur á. Vitnisburðurinn frjálsi um hoðskap Guðs verður að vera súrdegið í lífi allra manna. Enginn jarðneskur máttur né myndugleikavald getur reist neinar skorður gegu kirkjuskipuninni né réttind- um vorum til þess að vinna verk Guðs eða vera þjónar að hoðun fagnaðarerindisins. Vér höldum fram frelsi Guðs orðs og lýsum vfir því, að því orði eigum vér að lúta“. Kirkjati og vígslan. „Um kirkjuna og vígslu vora: Vér trúum því, að kirkj- an sé samfélag trúaðra manna alstaðar þar sem fagn- aðarerindið er prédikað og helgisiðir kirkjunnar og sakramenti eru réttilega um hönd höfð. Drottinn vor og frelsari hefir sjálfur grundvallað kirkju sína, og hún getur aldrei orðið verkfæri i hendi nokkurs jarðnesks valds. Herra kirkjunnar er Jesús Kristur. Kristinn söfn- uður verður að geta komið salnan í fullu frelsi í Guðs húsi, og enginn liefir rétt til að varna honum þess. I Biblíu vorri og játniiigarritum höldum vér því fram, að Kristur hafi sjálfur skipað þjória sína í kirkju sinni — þá, sem nefndir eru trúhoðar, kennendur og prestar. Kirkjan hefir sína postullegu helgisiði til J)ess að helga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.