Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 26

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 26
200 A. A.: Kirkjan og ríkið. Júní-Júlí. kirkjunni fult og' óskert starf og áhrif. Ef til vill gæti lausn málsins orðið eitthvað á þessa leið: Kirkjan á að vera frjáls og óháð um stjórn sinna eigin mála, sem eiga að vera undir sérstakri kirkjustjórn. Ríkið á, eftir sem áður, að veita lienni fjárhagslegan stuðning, hæði með beinum fjárframlögum og með því að lögfesta tekjustofn eða tekjustofna henni til handa. Á móti þessu á ríkið að eiga heimtingu á aðstoð og starfi frá kirkjunnar hendi i þágu mentunar og sið- menningar, og uppeldis. Kirkjan verður þá sjálfstæð stofnun í sambandi við ríkið samkvæmt samningi. Hvernig þvi sambandi skuli liagað í einstökum atriðum verður ekki farið út í liér, enda myndi það atriðið þurfa ítarlega athugun viturra og góðra manna. Hagnaðurinn yrði sá fyrir ríkið, að það bæri ekki lengur fjárhags- lega ábyrgð á kii’kjunni, en henni væri aftur á móti trygt, að störf liennar væru framkvæmd samkvæmt vilja hennar og efnum, og hún hefði jafnan kristna menn í sinni þjónustu. Ef hinar lögboðnu tekjur hennar revn- ast ekki nægar, á hún kost á því að auka þær með frjáls- um framlögum meðlimanna. Ég vil að lokum minnast á þá mótbáru, sem ekki cr ólikleg, að þetta verði til þess að skapa kirkjunni meiri samkepni, hæði um áhrif og fjármuni. Eg skal engu um það spá, hve margir verði keppinautar og hve margir samherjar. En keppinautar kristinnar kirkju hér á landi eru þegar til, og þeir margir. Leiðin til sigurs hinu góða máli er ekki sú, að reyna að forðast keppinauta, sem ekki vex-ða umflúnir, Jieldur hin að efla áhuga, starf og hæfileika innan kirkjunnax-, Árnt' Ámason dr, med.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.