Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 42

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 42
216 Prestastefnan. Júní-Júli. Og' svo vottum vér minningu hans virðingu vora með þvi að rísa úr sætum. Af þjónandi prestuin lé/.t einn á árinu. Var það séru Páll Hjaltulín Jónsson prófastur i Svalbarðsprestakalli í Norður- Þi n gey j a rp r ó f ast dæm i. Hann var fæddur að Krossanesi i Snæfellsnessýslu 31. okt. 1871. Voru foreldrar hans Jón bóndi Thorsteinsen og Guðný Jóhannsdóttir að Grímsstöðum við Reykjavík. Árið 1881 gekk hann i latínuskólann í Reykjavik og lauk þar námi vorið 1893. Embættisprófi við Prestaskólann lauk hann 31. ágúst 1895. Framan af starfsárum sínum stundaði hann barnakenslu, eða til ársinS 1897, en þá fékk hann (hinn 4. maí) veitingu fyrir Fjallaþingum i Norður-Þingeyjarprófastsdæmi. Því embætti þjónaði liann í tvö ár, en var þá árið 1899 veitt Svalbarðs- prestakall í Þistilfirði, og þjónaði hann þvi embætti eftir það, meðan hann lifði. Pról'astur í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi var hann skipaður árið 1908 og gegndi prófastsstörfunum til síðustu áramóta en þá óskaði liann að verða leystur frá þvi starfi, með því að heilsu hans fór hnignandi. Með séra Páli prófasti á kirkjan á bak að sjá ágætum starfsmanni og dyggum þjóni. Enda var hann hinn ástsælasti meðal sóknarbarna sinna. Hann var glæsilegur maður að ytri ásýndum og drengur góð- ur, fróður og gamansamur í viðræðum, söngmaður og glaður í viðmóti. Fyrir þetta alt mun minning hans lifa, og er mer óliætt að fullyrða, að honum var fylgt til g'rafar með lmkklæti og söknuði • af sóknarbörnum hans, en lík hans var flutt heim eftir andlát Iians og greftrað þar. Á hann þakkir kirkjunnar fyrir langt og gott starf. — Séra Páll var kvæntur Ingveldi Einarsdóttur verzt- unarstjóra í Reykjavík. Giftust þau 8. mai 1897. Var heimili þeirra jafnan hið gestrisnasta, og fór orð af alúð og höfðingskap þeirra hjónanna beggja. Þau eiga 4 börn á lífi, öll uppkomin. Vér vottum minningu hans virðingu með j)ví að rísa úr sætum. Af prestum, sem látið höfðu af embættum, létust tveir á árinu: 1. Séra Sveinn Giiðmundsson frá Árnesi dó liér í Reykjavík 2. marz þ. á. Hann var fæddur að Hömluholtum í Eyjarhreppi í Hnappadalssýslu 13. jan. 1869. Voru foreldrar hans Guðmund- ur Jónsson bóndi og Ingveldur Jónasdóttir. Hann gekk í lærða- skólann i Reýkjavík árið 1885. Útskrifaðist þaðan árið 1891, og 1893 tók hann embættispróf i guðfræði við Prestaskólann i Reykjavík. Tvo næstu vetur stundaði hann barnakenslu í Ólafs- vík í Snæfellsnessýstu. Hinn 8. des. 1894 fékk hann veitingu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.