Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 52

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 52
226 Prestastefnaii. Júní-Júlí. allar deildir félagsins héldu og fundi sína. Mætti margt merki- legt um þá segja og störf deildanna, en þeirra hefir allra verið getið í Kirkjuritinu. Ýmsir aðrir fundir liafa og veriö haldnir i landinu, þar sem trúmálin og kristilegt starf var rætt með á- huga, en ég sé mér heldur ekki fært að ræða störf þeirra funda, en vil aðeins láta í ljós ánægju mina yfir því starfi, sem þar hefir verið int af hendi. Sálmabókarnefndin hefir starfað allmikið á þessu 'ári. Alti liún nær því daglega fundi með sér síðastliðinn vetur og vor, um þriggja mánaða skeið, og er nú svo langt komið í starfi henn- ar, að lokið er að mestu að undirbúa handritið. Mun nefndin leggja síðustu liönd á verkið í haust. Síðastliðið sumar vísiteraði ég Norður-Múlaprófastsdæmi. Pré- dikaði ég í öllum kirkjunum og ræddi við présta og söfnuði um áhugamálin og framtíðarstarfið. Það er ekki liægt að lýsa því, hve undursamlegar þessar vísitazíur eru og sérstaklega að finna, hve fólkið í landinu fagnar starfi kirkjunnar. Samvistir við presta og söfnuði í Norður-Múlaprófastsdæmi og samstarf er ógleymanlegt, og flyt ég þeim lijartanlegustu kveðjur og bless- unaróskir í öllu lífi þeirra og starfi. Skýrsla mín er orðin svo löng, að ég lilýt að nema staðar, þótt enn mætti margt segja um starf kirkjunnar á liðnu synodus- ári, ekki sízt innan sumra safnaðanna út um landið, þar sein áhugi hefir ríkt og fórnfýsi. Hver einstakur yðar hefir frá slíku starfi að segja, þar sem kirkjan var að verki meðal manna, bæöi í gleði þeirra og sorg. Mætti Guð blessa árangurinn af starfi hvers einstaks yðar. Og þegar vér horfum fram, þá er oss öllum eitt jafnljóst: Það er mikil þörf fyrir starf islenzku kirkjunnar, sérstaklega meðal þeirrar kynslóðar, sem er að vaxa upp, sem er að ganga inn 1 þenna einkennilega heim, þar sem sólin skín og regnið hnígui' til jarðar, en styrjaldir geisa og sorgin býr. Vér vitum allir, að kirkjan er enn stríðandi og liðandi kirkja. Vér hugsum til norsku prestanna og systurkirkjunnar norsku. Vér fögnum yfir trú- mensku þeirra, hinni Öruggu fylgd þeirra við Krist og boðskap hans. Vér biðjum Guð að líkna blindri veröld. Vér sjáum ekki, hvað framundan er, og vitum-ekkert, hvað biður heimsins. Eu vér sjáum mynd Krists — sjáum hann í anda — og erum reiðu- búnir til þess að vinna fyrir íslenzku þjóðina i anda hans, fiJr'r frelsi hennar, tungu hennar, þjóðerni — fyrir trú hennar —' þá trú, sem á siguraflið til að sigra heiminn. Guð blessi kirkju íslands og þjóna hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.