Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 58
Júni-Júli. Skálholtskirkja. Það niun vera ákveðið, að Skálholtsdómkirkja verði endur- hygð nijög bráðlega. Þess er ekki vanjiörf, því að kirkjan, sem nú er á þessum stað, er hrörleg og líti fær til notkunar að vetri til, og að öðru leyti ekki samboðin söguhelgi staðarins. Skálholtsstað verður að sýna viðeigandi sóma í samræmi við hans sögulegu helgi, og þá er j)að fyrst og fremst kirkjan, sem þarf að rísa upp vegleg og fögur á grunni hinnar fornu döm- kirkju, sem enn sér móta fyrir allgreinilega. Hin fyrirhugaða kirkjubygging verður að framkvæmast svo, að hún verði minnisvarði, samboðinn þeim ágætu kirkjuhöfð- ingjum, sem þar sátu á stóli og báru þar beinin, t. d. liinum hálærða Brynjólfi Sveinssyni og hinuni óviðjafnanlega ræðu- skörungi Jóni Vídalin, sem alt fram á síðustu áratugi var heim- ilisprestur á fjölda heimila og átti mestan þátt í, næst Hallgrími Péturssyni, að móta og viðhalda kristnilífi þjóðarinnar. Eins og kunnugt er, lét herra Brynjólfur biskup Sveinssou reisa mikla og merkilega dómkirkju i Skálholti, þegar hann sat þar að stóli. Þessi kirkja var bygð úr timbri, veglegasta Guðs hús, sem þá var til hér á landi. Að öllu var hún liin vand- aðasta og vel búin. Það vill nú svo vel til, að til er allnákvæm lýsing, uppdráttur og myndir af þessari kirkju, svo að auðvelt er að gjöra sér hug- mynd um útlit hennar og gerð. Það ætti vel við, að hin nýja Skálholtskirkja yrði bygð í lík- ingu við dómkirkju þá hina miklu, sem Brynjólfur Sveinsson lét reisa, að sjálfsögðu minni og að öðru leyti í samræmi við þörf safnaðarins og kröfur nútimans 'til vandaðri húsa. Skálholt var upphaflega gefið íslenzkri kirkju til biskupsstóls og svo ákveðið, að þar skyldi jafnan vera biskupssetur. Að stóll- inn var fluttur þaðan, v.ar brot gegn ákvæði gefandans. Eklci má minna vera en reynt sé að bæta fyrir þettíj- brot, ef ekki á þann liátt að flytja biskupsstólinn þangað aftur, þá á annan hátt, svo að vegur staðarins megi aukast sem mest og verða kristinni kirkju til eflingar og þjóðinni til sóma. . Einar Sifiiirfinnsson. Spakmæli. Heimurinn bregst þeim, er treysta honum eingöngu. „Eg verð þess var, að einskonar vonleysi og uppgjöf hefir búið um sig í sál minni á hinu liðna ári. Ég vænti ekki mikillar hamingju það sem eftir er æfidaga minna“. — H. G. Wells, í „Homo Sapiens",
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.