Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 65
Kirkjurítið. Akranesmót. 239 búnihgur fór fram fyrir mótið, og var það með líku sniði og fyrri mótin, en það setti sinn svip á þetta mót, eins og að líkum lætur, að þaS var nú haldið í kaupstað. Séra Þorsteinn Briem hafði góðfúslega lánaS Akraneskirkju til messuflutnings og ræðu- halda. Kirkjan er mjög inndæl aS innan, látlaus en fögur. ViS forhlið kirkjunnar var komið fyrir íslenzkum fánum og hátíða- flöggum, og hin mikla tjaldborg, sem reist var á kirkjuvallar- túninu, var einnig fánum prýdd. í þessari tjaldborg töldust vera um 90 tjöld smá og stór. Hinn langþráði dagur, laugardagurinn 20. júní, rann upp sól- bjartur og lilýr. Undirbúningi var að mestu lokið, enda var alt tilbúið að lieita mátti, þegar þátttakendur frá Reykjavik komu með varðskipinu Ægi laust fyrir kl. 5 siðdegis á laugar- dag, og ld. 6 hófst mótið með guðsþjónustu i Akraneskirkju, þar sem Bjarni Eyjólfsson flutti prédikun, en séra Sigurður Pálsson var fyrir altari. Kl. 9 um kvöldið talaði stud. theol. Jóhann Hlíðar í kirkjunni og hafði að hugleiðingu efnið: „Faðir vor, þú, sem ert á himnum“. Á sunnudag kl. 10 f. li. talaSi Steingrímur Benediktsson kenn- ari um efnið: „Helgist nafn þitt, komi ríki þitt“, og kl. 2 pré- dikaði séra Þorsteinn Briem, en séra SigurSur Pálsson þjónaði fyrir altari. Þessi messa og sömuleiðis messan, sem flutt var á laugardag, voru tilkomumiklar og fjölþættari en messur alment eru, enda liafa margir fagrir gimsteinar glatast úr hinni fornu íslenzku messu, sem þarna var leitast við að leiða í Ijós. Kl. 5 var samkoma á kirkjuvallartúninu, jiar sem cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talaði, og kl. 9 e. h. var hugleiðing' í kirkjunni um efnið: „Daglegt brauð og fyrirgefning synda, og talaði séra Magnús Guðmundsson. Úr kirkjunni var haldið lieim í stóra samkomutjaldið i tjaldborginni, þar sem fluttar voru frjálsar ræður og vitnisburðir, sem stóðu yfir. nokkuð farm á nótt, og var sú stund ánægjuleg en sérkennileg að mörgu leyti. Á mánudag um kl. 9 hófst samkoma á kirkjuvallartúninu, þar sem cand. theol. Ástráður Sigursteindórsson talaSi út frá efninu: „Leið oss ekki i freistni, heldur frelsa oss frá illu“, og kl. 11 f. li. talaði séra Bjarni Jónsson í kirkjunni. Samkomurnar, sem baldnar voru á túninu, voru mjög. hrífandi, enda var sungið við raust i sólskini og sumarbliðu. Það var eins og náttúran tæki undir lofgjörðina til Guðs. Kl. 1 e. h. var barnasamkoma og kl. 2 kristniboðssamkoma í kirkjunni, og talaði Ólafur Ólafsson kristniboði. Ráðgert var, að samskot færu fram meðal móts- gesta til styrktar kirkjunni á Akranesi, en séra Þorsteinn Briem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.