Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 68

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 68
242 G. E.: Álirif móðurbænar. Júní-Júlí. þá ráSa og lijálpar hjá Guði. Hvern sunnudagsmorgun frá klukk- an tíu tiJ ellefu mun ég biðja fyrir ])ér. Hvar sem þú nú verður á þessum lielga tíma, þá láttu huga j)inn, er þú heyrir kirkju- klukkurnar hringja, leita aftur til þessa herbergis, þar sem móðir þín deyjandi mun vera að hiðja fyrir þér innilega. Nú lieyri ég vagninn koma. Kystu mig — vertu sæll!“ Drengir, ég hýst ekki við, að ég fái að sjá móður mína framar á jörð, en með Guðs hjálp ætla ég mér að mæta henni aftur á himnum.“ Þegar Georg hælti að tala, streymdu tárin niður kinnar hans. Hann leit á félaga sína. Augu þeirra stóðu full af tárum. Hring- urinn, sem þeir höfðu myndað um hann, opnaðist strax. Hann gekk út úr hringnum og áleiðis til kirkjunnar. Félagar hans dáðust að honum af þvi, að hann hafði hugrekki til þess að gjöra það, sem þeir áræddu ekki. Þeir fylgdu honum allir til kirkjunnar. Á leiðinni fleygðu þeir allir frá sér vínflöskunni og spilunum, fundu, að þeir gálu ekki liaft það með sér í Guðs hús. Þessir ungu menn spiluðu aldrei framar á sunnudegi. Frá þessum degi breyttust þeir allir. 1893 voru sex þeirra dánir í trúnni á Krist. Georg var ])á lifandi, duglegur, guð- hræddur lögfræðingur í Iowafylki, og vinur lians, sem reit þá þessa sögu, liafði um mörg ár verið starfandi meðlimur kirkj- unnar. Átta ungir og efnilegir menn snerust hér til einlægrar trúar fyrir hænrækni trúaðrar móður, og' ef vér þektum allan árang- urinn af eftirdæmi þeirra og starfi, fengjum vér fagra mvnd af áhrifum móðurbænarinnar. (Þýtt úr ensku). Guömandur Einarsson. Nýr kaþólskur biskup á íslandi. Séra Jóhannes Gunnarsson (Einarssonar í Nesi Ásmundssonar) hefir verið skipaður biskup kaþólskra manna á íslandi. Þýðing Samstofna guðspjallanna. Séra Gisli Skúlason prófastur og Ásmundur Guðmúndsson prófessor vinna saman nú í sumar í Norðtungu að þýðingu Samstofna guðspjallanna. Ein liending liefir misprentast í Hvítasunnusálmi Einars Jóns- sonar í síðasta liefti Kirkjuritsins. Á að vera: Eilíföar úr geimi í stað eilifðar úr sölum. Frásögn um aðalfund Prestafélagsins verður sökum rúmleysis að bíða næsta heftis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.