Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 71

Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 71
Kirkjuritið. Séra Þorsteinn Ástráðsson. 245 liann einlægur trúmaður, og elskur að þeim málum, sem eru „hið eina nauðsynlega“. Nú er hann genginn til sinna feðra, en „eigi skal gráta'', þótt aldurinn væri ekki hár. Síðustu árin ágerðist sá sjúkdómur, sem sennilega mun hafa fylgt honum leng- ur en okkur vini hans grnnaði. Og svo kom, að hann varð að segja af sér prestsskap sökum vanheilsu. Flult- ist hann þá til Reykjavíkur og dvaldist á heimili hróður síns, Hannesar Ástsráðssonar, skipasmiðs í Reykjavik. Þar hlaut hann fylstu umönnun, en hatavon var engin. Og svo kom hinn „slingi sláttumaðnr“, sem stundum er svo miskunnsamur, og leysi sál hans úr viðjum holdsins. Allir, sem þektu séra Þorstein, mundu hafa kosið hon- um lengra lif og gæfusamara. En það er ekki okkar að ákveða tima eða tíðir. Vér hekkjarhræður hans og vinir óskum lianum því góðrar ferðar, og vottum jafnframt ástvinum hans öllum fylstu samúð okkar. Sig. Ó. Lárus.son. Faðirinn stendur við stýrið. Cr kveðjuræðu til fullnaðarprófsbarna. Mér kemur í hug saga, sem ég hefi aldrei gleymt, siðan ég var lítill drengur. Á heimilinu, sem ég var þá á, var kennari, gamall maður, bæklaður, sem ekki gat gengiS nema stySja sig viS tvær hækjur. En sál hans var heilbrigS, stór og göfug, og sögurnar, sem hann sagSi okkur, liöfSu djúp áhrif. Þessi maSur hét Þorsteinn Þorkelsson og var sálmaskáld, og eftir hann eru sálmar i Sálmabókinni (t. d. sálmurinn „Ég fell í auðmýkt flatur niSur“). Og svo var þaS eitt kvöldiS um páskaleytið, einmitt þegar vorliugurinn var aS glæSast i brjóstum manna, aS skall á ógurlegt fárviðri, grenjandi stórhríS, svo aS bærinn skalf og nötraSi. En frá þessu heimili og fleirum í nágrenninu voru menn á liafi úti í hákarlalegum. Ég man, hve fólkiS var alvar- legt á svip og áhyggjufult þennan dag, og viS skildum ástæS- una. ÞaS var hrætt um mennina á hafinu. Og viS krakkarnir hnipruSum okkur utan um gamla kennarann til að hlusta á sög- una, sem hann sagSi þetta kvöld, og hann sagSi hana ekki bara

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.