Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 80
254 S. G.: Guðsþjónustusöngur. Júní-Júli. um sálar verund til móttöku. Hún er i þessu efni löngun til að dýrka Guð — gefa honum sjálfur sitt liið bezta til þess. Mér koma nú í hug tvö smá atvik til skýringar máli míriu. Ég var við messugjörð í dómkirkjunni í Reykjavík. Söngur var byrjaður. Kom þá inn og settist við hlið mér aldraður mað- ur, þrekinn og veðurbitinn, en höfðinglegur að ásýnd. Þegar hann hafði lotið höfði hljóður nokkur augnablik, tók hann að raula djúpum rómi. Ég kannaðist eigi við óglögg orð lians né lag; fáerði því sálmabók mína fyrir okkur háða, en þá segir hin djúpa rödd: „0, nei, jeg kan min Trosbekendelse", en einmitt var verið að syngja trúarjátningarsálminn nr. 1 í Sáimabók vorri. Mér fanst undir eins andlegt bróðerni fella í sömu þró okkar mismunandi orð, og ég varð þess vís, að trúarjátningar- löngun þessa bróður mundi líka oft hafa leitað styrks æðri mátt- ar til að stjórna skipi með skipshöfn um sollin höf. Það var á kristilegum félagsfundi norrænna stúdenta i Savo- linna í Finnlandi 1906, að söngflokkur söng nokkur trúarljoð i lok messugjörðar til hátiðarbrigða og ánægju gestunum. Allir virtust syngja vanalegu messugjörðarsálmana eins og að sjálf- sögðu. En þrátt fyrir endurtekna tilkynningu um, að aukalögin væru ætluð söngflokknum einum til meðferðar, gat safnaðarfólkið naumast varist því að „taka undir“ meira eða minna. Slik var hluttekningarlöngun þar. Maðurinn aldraði, sem kom inn í Dómkirkjuna, hefir ináske ekki liaft kunnáttu til neins tistasöngs, og ekki heldur ahnenni söfnuðurinn finski, en á báðum stöðum virtist jiorsti til hlul- tekningar í lofgjörð drottins. Við slíkan ununarþorsta verða máske bæði Guð og menn — ef ég mætti segja svo — síður kröfuharðir um listræna fegurð. Hjartað slær undir; jjað er til réttlætingar. Þessi unun hjálpar tika til að hagnýta j)á náius- ment, sem kostur er á til fegurðarauka. Svo þarf að verða og vera í söfnuðum vorunt; þá lærum vér brátt að syngja Guði til dýrðar, og andi söngsins — andi Guðs — færir blessun inn í kirkjulíf vort og þjóðlif. Að lokum tek ég nú fram meginatriði liugleiðinga minna: 1) Að þjóðmentun vor leggi mun meiri rækt við söngliæfileika mannsins, bæði með nárni og æfingu. 2) Að sú rækt fái verðugt sæti i mentakerfi þjóðarinnar. 3) Að framreidd séu, j)ótt fé kosti, þau hjálparmeðul, sem líkleg eru til umbóta og til við- ltalds. 4) Að börnin nemi og eldri temji sér að gefa Guði dýrð- ina af gjöf hans: Hinum dýrmæta hæfileika mannsins til söngs. — Gjörum þetta, finnum og viðurkennum, að „Sæll er sá maður, sem fögnuð þinn fær fundið, þú, Guðs barna lofsöngur skær“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.