Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 81

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 81
Kirkjuritið. Dr. Kristian Schelderup. Snemma í sumar sá ég þess getið meðal góðra frétta frá Nor- egi í blaðinu „Nordisk Tidende" frá New York, að dr. Kristian Schelderup væri orðinn „sannkristinn maður og brennheitur Kriststrúar prédikari", og þótti mér, sem öllum öðrum kunnug- uin norskum kirkjumálum, það mikil tíðindi. Ekkert v»r bar getið um atvik nein, sem að þessu lágu. En i blaðinu „Norsk Tidend“ frá London 15. júlí s.l. er greinilega sagt frá öllu þessu. Er aðallega stuðst við þá grein í því, sem hér segir: Dr. Kristian Sclielderup er biskupsson frá Kristjánssandi, bróðir hans, Harald Sclielderup, er háskólakennari í heimspeki, °S sjálfur varð hann um hríð háskóiakennari í trúarbragða- heimspeki í Osló. Um langt skeið hefir hann verið í fararbroddi radíkölustu guðfræðisstefnu Norðmanna, og- þótti hafa ágætan penna, en þó nokkuð oddhvassan í deilumálum. Fyrir eitthvað 15 árum kom út bók eftir liann: „Hvem Jesus var og hvad Kirken har gjort ham til“. Þar dáist Schelderup að manninum Jesú frá Nazaret og telur hann óviðjafnanlega fyrirmynd, en hafnar öllum atriðum 2. greinar trúarjátningar- innar, nema „píndur undir Pontiusi Pílatusi, krossfestur, dáinn °g grafinn". „Kirkjusmíði“ eitt, að Kristur hafi verið Guðs son- ur og frelsari manna, o. s. frv. Nokkuru síðar sótti Schelderup um útkjálkaprestakall, Værry 1 Lofoten, en kirkjustjórnin tók ekki umsókn lians til greina. Urðu um það deilur miklar bæði i blöðum og á Stórþinginu. Hassund kirkjumálaráðherra las þá upp kafla úr fyrgreindri bók, og sagði, að ekki kæmi til mála, að maður með þær skoð- anir gæti orðið prestur þjóðkirkjunnar. Seinna varð dr. Schelderup starfsmaður við Michelsens stofn- unina í Björgvin og fór að gefa út tímaritið „Fritt Ord“, þar sem oft var ráðist harkalega á kenningar kirkjunnar, bækur Hallesbys prófessors, og heittrúarstefnur norskar. Jafnframt stundaði hann Austurlanda-mál og katólska dulspeki kappsam- lega. Fyrir rúmum þrem árum stofnaði dr. Schelderup og starfs- hróðir hans, dr. Anders Wyller, svonefndan „Nansenskóla“ á Litla-Hamri i Noregi til stuðnings skoðunum „Húmanista“. Þeg- ar Þjóðverjar komu, tóku þeir hús skólans, en dr. Wyller fór til Englands til að starfa við norska útvarpið í Lundúnum. Þar veiktist hann, og hvarf þá til fjölskyldu sinnar í Svíþjóð og undaðist þar í júlí 1940, aðeins 38 ára að aldri. L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.