Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1945, Blaðsíða 11
Kirkjuritið. lólagestur. Eftir séra Þórð Tómasson. I. Gangandi maður er á ferð á einni af brautunum frá kaupstaðnum yfir í ásana í rökkrinu á aðfangadags- kvöld. Það er þctt kafaldsmugga. Grundirnar eru orðn- ar mjallhyítar og þung færðin. Göngumaðurinn er grannur og ungur — og lítt búinn þrátt fyrir vetrar- kuldann. Það er eittlivað dapurlegt ýfir fasi hans og' göngulagi, eins og hann eigi ekkert mark að stefna að. Og því er einnig þannig farið. Hann á ekkert markmið annað en það að leita einverunnar — vera aleinn í rökkrinu í kafaldshríð — og finna ef til vill næturskjól í einhverju útibúsi á bóndabæ. Hann er atvinnulaus og heimilislaus, á enga vini né vandamenn og forðast nlla samfundi við fólk. Jólaannirnar höfðu verið byrjaðar i gististofu bús- vililra manna í kaupstaðnum og' flakkararnir teknir að þyrpast að um nónið. Það var þetta, sem bafði rekið bann á dyr. Hann gat ekki bafzt þar við á aðfangadags- kvöld, ekki svo að skilja, að bann teldi sig hinum fremri. Þetta voru mennirnir, sem liann bafði umgengizt dag- lega síðustu mánuðina, og sumt af þeim vandaðir menn. En á aðfangadagskvöld —! Minningarnar liöfðu orðið honum of ljósar og lifandi, söknuðurinn of beiskur. Jótin á litla heimilinu hennar mönnnu hans. Nú var allt þetta liðið. Mamma lá úti í stóra kirkjugarðinum liöfuðborgarinnar við hliðina á pabba. Engin systkin, engir ættingjar, sem hann ætti neitt saman við að sælda. Aleinn í veröldinni. Aldrei liafði hann fundið eins voða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.