Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 17
Kirkjuritið. Jólagestur. 303 Þeir voru komnir að hliðargötu. Ókunni maðurinn tók um herðar unglingnum ög leiddi hann með sér. Hann streittist ekki á móti. Hann var svo þreyttur og hnugginn. Hann vissi varla af sér. Skammt framundan við götuna stóð einmanalegt liús. Þar logaði ljós í tveimur gluggum sitt hvorum megin við útidyrnar. Ókunni maðurinn gekk þangað og leit inn. Bjarminn af ljósinu féll á andlit honum unglegt og sviplireint. Það var einhver andleg birta yfir því — og viðkvæm alvara. Aiigun fylltust tárum. Siðan opnaði Jiann útidyrnar með varúð og leiddi förunaut sinn inn í forstofuna. Geislastaf lagði á móti þeim um rifu milli hurðarinnar og dyratrésins á lierbergi innar af. Því næsl barði hann að dyrum. III. Það hafði verið erfitt fyrir gömlu lijónin þarna inni að liorfa fram til jólanna. Þau höfðu eklci getað fengið af sér að lala um það hvort við annað. Það liefði að- eins ýft opið sár. En því lengra sem leið á desember- dagana vilcu eftir vilcu, því þyngra var það. f ár var einskis sonar að vænta í jólaleyfi heim úr skólanum. sonar, sem þótli svo innilega vænt um heimili sitl og liafði þeim svo margt að segja frá starfi sínu og fjör- ugu skólalífi. Og öll unaðslegu aðfangadagskvöldin frá því er Jiann sat á armi móður sinni og sá jólatré fyrsta sinni. Og seinria, þegar hann gal skilið, livað jólin liefðu að færa, og söng gömlu jólasálmana með þeim. Þau höfðu kunnað að halda jól inni í litlu stofunum. Þau 'iöfðu átt jólin og drottin jólanna í hjörtunum. En nú-------! Nú er eklci von á neinum sjmi lieim — aldrei framar. Einn dag um Jiaustið höfðu þau fengið símskeyti liand- an frá stóru borginni um það, að þau yrðu að koma þegar í stað. Sonur þeirra liefði snögglega orðið veikur. Þau lcoínu nógu fljótt til þess að geta haldið í liend- urnar á honum, meðan hann liáði síðasta stríðið. Hann,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.