Kirkjuritið - 01.12.1945, Page 17

Kirkjuritið - 01.12.1945, Page 17
Kirkjuritið. Jólagestur. 303 Þeir voru komnir að hliðargötu. Ókunni maðurinn tók um herðar unglingnum ög leiddi hann með sér. Hann streittist ekki á móti. Hann var svo þreyttur og hnugginn. Hann vissi varla af sér. Skammt framundan við götuna stóð einmanalegt liús. Þar logaði ljós í tveimur gluggum sitt hvorum megin við útidyrnar. Ókunni maðurinn gekk þangað og leit inn. Bjarminn af ljósinu féll á andlit honum unglegt og sviplireint. Það var einhver andleg birta yfir því — og viðkvæm alvara. Aiigun fylltust tárum. Siðan opnaði Jiann útidyrnar með varúð og leiddi förunaut sinn inn í forstofuna. Geislastaf lagði á móti þeim um rifu milli hurðarinnar og dyratrésins á lierbergi innar af. Því næsl barði hann að dyrum. III. Það hafði verið erfitt fyrir gömlu lijónin þarna inni að liorfa fram til jólanna. Þau höfðu eklci getað fengið af sér að lala um það hvort við annað. Það liefði að- eins ýft opið sár. En því lengra sem leið á desember- dagana vilcu eftir vilcu, því þyngra var það. f ár var einskis sonar að vænta í jólaleyfi heim úr skólanum. sonar, sem þótli svo innilega vænt um heimili sitl og liafði þeim svo margt að segja frá starfi sínu og fjör- ugu skólalífi. Og öll unaðslegu aðfangadagskvöldin frá því er Jiann sat á armi móður sinni og sá jólatré fyrsta sinni. Og seinria, þegar hann gal skilið, livað jólin liefðu að færa, og söng gömlu jólasálmana með þeim. Þau höfðu kunnað að halda jól inni í litlu stofunum. Þau 'iöfðu átt jólin og drottin jólanna í hjörtunum. En nú-------! Nú er eklci von á neinum sjmi lieim — aldrei framar. Einn dag um Jiaustið höfðu þau fengið símskeyti liand- an frá stóru borginni um það, að þau yrðu að koma þegar í stað. Sonur þeirra liefði snögglega orðið veikur. Þau lcoínu nógu fljótt til þess að geta haldið í liend- urnar á honum, meðan hann liáði síðasta stríðið. Hann,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.