Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 19
Kirkjuritið. Jólagestur. 305 gleymt. Kannski að hann sé ekki svo langt i burtu. Guð lofar honum líklega að líta til okkar í leynum. Hann hlakkaði alltaf svo mikið til jólanna hérna heima“. Allt í einu þagnaði liún og tók að hlusta „Yar ekki eitthvað á ferð frammi i göngunum?“ í sömu andránni var barið að dyrum. Pabhi reis á fætur, fór fram og' opnaði. IV. Fyrir dyrum stóð ungur maður, uppfenntur og lítt buinn til skjóls. Þegar ljósið að innan lagði á hann, tók hann viðbragð eins og sá, sem vaknar allt í einu af blundi og kemur til sjálfs sín. Hann svipaðist um eins og hann væri að leita að einhverjum. En hann var einn. Útidyrnar stóðu á gátt að baki honum. Hann leit út. En þar var engan að sjá. Hann vissi ekkert, hvaðan á sig stóð veðrið, og gat ekki komið upp nokkru orði. „Gerðu svo vel og gakktu inn í stofuna“, sagði gamli maðurinn. „Ég' veit ekki — en við vorum tveir“, gat hann loks stunið upp. „Það var sonur ykkar, sem fékk mig til að fara hingað. En nú er hann horfinn“. „Sonur okkar“, hrópuðu hæði gömlu hjónin upp yf- ir sig. „Já, hann gekk fram á mig úti á veginum. Og' hann lagði fast að mér að verða sér samferða heim“. Gömlu lijónin störðu á hann höggdofa. Ætlaði pilt- urinn að leika á þau — og það í þessu — og' á aðfanga- dagskvöld! Það var óhugsandi, að nokkrum manni kæmi svo illt í hug. Og hann, sem stóð þar hnugginn og aumur, góðmanulegur og heiðvirður á svip, var sízt þesslegur. Og nú lagði konan höndina á handlegg hon- um: „Komdu inn í stofuna og segðu okkur allt“. Og uni leið þrýsti hún honum inn fyrir og lokaði dyrunum á eftir honum. Unga manninum varð litið á myndina af syninum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.