Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 44
330 Ásmundur Guðmundsson: Nóv.-Des. Seinustu dagarnir í Winnipeg. Nú tekur óðum aS líða að burtför minni frá Winnipeg, sem hefir undanfarið verið miðstöð ferðalags míns. Ég hefi eign- azt þar vini og kunningja og endurnýjað kunningsskap við þó, sem ég átti fyrir. Éinn daginn sit ég boð hjá Ásmundi Jóhannssyni og frú lians, og er j)ar margt gesta. Ég hafði verið í afmælisveizlu nafna míns, er hann varð sjötugur og gaf 50000 dollara til stofnunar kennarastóls í íslenzku við Manitobaháskóla. En betur má, ef duga skal, jjví að safna l)arf alls 150000 dollurum. Ætti íslenzka ríkið nú að leggja 50000 dollara á móti gjöf Ásmundar, og myndi síðar fást vestra j)að, sem á vantar. Verði kennarastóllinn ekki stofnaður að vissum árafjölda liðnum, mun framlag Ásmund- ar eiga að ganga til baka. Vonandi verður þessi gjöf merkur á- fangi í sögu Þjóðræknisfélagsins. Er Ásnnmdur einhver bezti stuðningsmaður ])ess og heimili þeirra hjóna með íslenzkum l)Iæ. Grettir, sonur hans, gegnir ræðismannsstarfi af stakri al- úð og greiðir götu íslendinga í hvívetna, eftir ])ví sem liann má. Það fæ ég að reyna. Við erum mikið saman, og sýnir hann mér margt í borginni, m. a. lækningarstofur dr. Thorlákssons, einhvers ágætasta skurðlæknisins í Winnipeg. Grettir er glæsi- menni og mun afrendur að afli, eins og vera ber. Hann er vin- ur kristni og kirkju og tekur mikinn þátt í safnaðarstörfum. Alloft liggja saman leiðir mínar og ritstjóranna beggja, Lög- bergs og Heimskringlu, mér til ánægju. M. a. sátum við Stefán Einarsson saman kirkjuþingið í Árborg. Einar Páll Jónsson er gamall bekkjarbróðir minn, og finnst mér tíminn líða of fljótt á heimili þeirra hjóna. Við lifðum saman marga sögulega við- burði veturinn 1903—4 í Lærða skólanum, sem þá var ekki ó- fyrirsynju nefndur Ærði skólinn. Einar Páll var þá þegar tek- inn að yrkja, ])ótt mikið hafi lionum farið fram síðan. Og bezt þykir mér hann kveða nú. Ég kem á heimili Árna Árnasonar Eggertssonar lögmanns og konu lians, Maju Grímsdóttur Laxdal, systur frú Marju í Árborg- Árna svipar nokkuð til föður síns, og er hann bæði vinsæll og mikils metinn. Frúin er ein úr hópi fermingarbarna minna > Foam Lake, fluggáfuð og ágætiskona. Mér verður hugsað til heimilis foreldra hennar og lýsingar föður hennar á vonbrigð- unum fyrst, er þau komu vestur um haf. Hann ætlaði að leggja allt kapp á að mennta börnin sín, en mest allt vetrarstarf þeirra fór þá i að reka nautgripina til vatns langar leiðir til að brynna þeim og sækja út snjó og bræða til neyzluvatns. Heimili íru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.