Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 55
KirkjuritiS. Ljúsið írá Kristi. Les: Efes. 5,8b—20. Hann elskaði ljósið, postulinn mikli, sem skrifaði þetta — ljósið og allt það í lifi mannanna, sem á skylt við ljósið og' birtuna. En jafn einlæglega liefir hann liatað myrkrið og öll myrkraverk. Hann er ekki lin- mæltur eða loðmæltur um mismun góðs og ills. Hann veit, að honum her að tala af Guðs liálfu. Hann segir því skoðnn sína og sannfæring berum orðum, en vefur hana ekki í margfaldar umbúðir marklausra orða. Hann lítur svo á, að þeir, sem vinna myrkraverk, megi gjarnan lirökkva við og finna til. Og liann er held- ur ekki feiminn við að minnast á galla á félags- og samkvæmishfi mannanna, eins og vér lieyrum. ÖIl orð postulans, þau er vér heyrðum, sýna það ó- tviræðlega skýrt, að ekki er það vandalaust að lifa kristilega í þessum heimi. Það er oss tiltölulega vanda- lanst að játa i orði hinni postullegu trúarjátning lið fyrir lið. Það er oss líka tiltölulega vandalaust að segia: Eg vil hafa hreinan kristindóm og ákveðinn, hvað kenn- inguna snertir, engan afslátt í trúfræðinni Ég fullyrði, að það er oss tiltölulega vandalaust að segja þetta og jafnvel samþykkja þetta, og stend við þá fullyrðingu. Það er tiltölulega vandalaust að tala kristilega. En það er ekki vandalaúst að gjöra það, sem postulinn kallar að „hegða sér eins og börn ljóssins“, að lifa kristilega, láta meðbræður sína sjá og finna levnt og ljóst sitl kristilega, hreina, heilbrigða og lastvara líferni, sýna þannig i framkvænid kristilegt hugarfar, einskæra góð- vild, réttlæti og sannleika. Af því að þetta er ekki vanda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.