Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 62
348 Friðrik A. Friðriksson: Nóv.-Des. vitinn látinn sprengja púðurklefann og sjálfan sig í loft upp? Eða gera stórþjóðirnar samning um meðferð atóm- kraftarins, eiiis og um eiturgasið, svo að stríðslávarð- arnir þurfi ekki að láta af sinni gömu íþrótt? Eða — verður liann virkjaður, til vinnuléttis og efnasparnað- ar öllu mannkyni, og honum þá jafnframt leyft að um- bylta gjörsamlega ölln hagkerfi þess og menningar- formum? Ég get því miður ekki tekið að mér að svara þessum spurningum. En eina athugasemd langar mig til að gera, siðfræði- legs eðlis, og þó aðeins i spurningarformi: Er hugsanlegt að mannkynið fái varanlegan frið fvr- ir það eitt, að það hræðist sín eigin illverk og ófarnað? Væri eiginlegum tilgangi mannlífsins fullnægt með friði, sem fengist án innri réttlætisþroska? Eða mætti maður vera svo bjartsýnn að hugsa sér, að háttaskiptin ein — þótt af lægri hvötum væru — gætu orðið að hvataskiptum, líkt og virðist liafa gerzt, t. d. með Is- lendingum, sem voru búnir að fá viðbjóð á mannvíg- um og' styrjöldum — þótt víkingaættar væru — eftir að þeir höfðu útilokazt frá slíku atferli öldum saman? Vonlaust er það ekki. -— — II. Eitt er það, sem gera mætti ráð fyrir, að nú valdi tima- mótum, en verður þó ekki talið til sjáanlegra atburða né lieyranlegra tiðinda. Ég á við nýjan, almennan skiln- ing á sambandi trúar og siðgæðis. Hér er um að ræða eitt hið veigamesta úrlausnarefni mannvits og menn- ingar. Það er sannfæring kirkjunnar manna — annars væru þeir ekki kirkjunnar menn —að samband trúar og sið- gæðis svari til akurs og ræktunar, annarsvegar, en til uppskeru, hinsvegar, og það því meir, sem mönnum vex vit og samkvæmni i hugsun og hegðun. Þessi sannfær-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.