Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 3

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 3
Kirkjuritið. Aldarafmæli Prestaskólans Aldarafmælis Prestaskólans er minnzt með hátiðahöld- um 2. okt. bæði í Háskólanum og Dómkirkjunni, og verður nánar frá þeim skýrt í næsta hefti Kirkjuritsins. Prestaskólinn var stofnaður með konungsbréfi 21. maí 1847 og skyldi taka til starfa 1. október um liaust- ið. Skólasetning fór þó eigi fram fyrr en 2. október. Var fyrsta lieimili skólans í Latínuskólahúsinu, en þar varð brátt of þröngt um liann, og fluttist hann liaustið 1851 í hús Sigurðar kaupmanns Sivertsens við Hafnar- stræti, og starfaði þar þangað til árið 1873, að hann var samkvæmt tillögum stiftamtmanns fluttur í liúsa- kynni þau, sem Landsyfirrétturinn liafði til þess tíma haft við Austurstræti, en var þá nýfluttur úr. Þar er nú verzlunarbúð Haralds Árnasonar. Þarna starfaði skólinn 38 ár. Þegar Háskólinn var stofnaður 1911, fékk hann búsnæði í Alþingishúsinu, °g þar fór guðfræðikennslan fram þangað til árið 1940, a‘ð Háslcólinn flutti í liið veglega hús, sem reist liafði verið fyrir starf hans. Forstöðumenn Piæstaskólans voru þessir: Dr. Pétur Pétursson 1847—1866, Sigurður Melsteð 1866—1885, Helgi Hálfdánarson 1885—1894, Þórhallur Bjarnarson 1894—1908 og Jón Helgason 1908—1911. Aðrir fastir kennarar: Hannes Árnason, Eiríkur Briem og Haraldur Níelsson. Þegar Háskólinn tók til starfa, voru þeir Jón Helgason og Haraldur Níelsson skipaðir í prófessors- embætti í guðfræðideild, en Eiríkur Briem lét af kennslustarfi. Var þá Sigurður P. Sivertsen, prestur i Hofi j Vopnafirði, skipaður dócent. Aðrir fastir kenn- arar, sem starfað hafa við guðfræðideild, eru þessir: Kirkjuritið. ' 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.