Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 14

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 14
194 Prestastefnan 1947. Júlí-Olct. mér vonir um að samfundir vorir verði oss til ánægju og gagns og kirkju vorri til framfara og blessunar. Vér komuin liingað til þess að sækja oss nýjan þrótt, safna kröftum til nýrra átaka o,g leita að nýjum leið- um, er orðið gætu oss hjálp til þess að koma í fram- kvæmd þeim hugsjónum, sem vér sameiginlega helgum krafta vora. Þegar vér fáum tækiæri til samfunda og til að talast við, þá er oss það eiginlegt að hera saman reynslu vora og starfsaðstöðu, vandkvæði vor og erfiðleika í störfum. Og hið örðuga er ávallt á veginum. Að háu marki verður aldrei komizt fyrirhafnarlaust. Því Iiæn-i sem hugsjónin er og markmiðið, því stærri fórna er krafizt. Já, erfiðleikarnir í preststarfinu eru alstaðar fyrir. Aðstaða prestsins til starfs í sveitum landsins er breytt. Það er ekki hægt að mæla á móti þvi, að fólksfæðin er víða í hinum breiðu hyggðum sveitanna orðin svo mikil, að erfiðleikarnir á að hafa reglulegar guðsþjón- ustur í sveitum liafa margfaldast. Sumstaðar er þess jafnvel enginn kostur lengur. Ég veit, að yður er mörg- uin áhyggjuefni hversu þessir erfiðleikar fara vaxandi. En þó má oss vera það nokkur huggun, að þrátt fyrir þetta eru guðsþjónusturnar enn sennilega tiltölulega hezt sóttir mannfundir í landi voru. Erfiðleikarnir í kaupstöðum og höfuðborginni liafa líka stórum vaxið. Alll umhverfis kirkjuna og prestinn eru öflugir keppinautar um atliygli fólksins og sál þess. Tímabil koma — ekki sízt eftir heimstyrjaldir, þegar veraldarhyggjan gagntekur hugina. En þá skulu ekki árar lagðar í bát. Á niðurlægingartimum, þegar ekkert er skeytt um hið æðra og eilífa, þá er þörf á mönn- um, sem standa á verðinum, vökumönnum, sem aldrei víkja. Þá þarf að halda hinni lieilögu glóð við. Ljósið má ekki slokkna. Ég veit, að víða er dauft yfir kirkjulegu starfi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.