Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 16
196 Prestastefnan 1947. Júli-Okt. En þó þarf mjög að auka þetta starf. Líf og framtíð kirkjunnar er undir þvi komið. Ég hefi áður lagt á- lierzlu á, að markmið vort ætti að vera það, að kristi- legur félagsskapur fyrir æskuna yrði til í hverri ein- ustu sókn í landinu. Þá þarf ekki að óttast framtíð kirkjunnar né þjóðarinnar. — En vér höfum enn ekki fyllilega sameinast um þá hugsjón. Margir óttast erf- iðleikana. Ég sé þá ekki. — Ég get fullvissað ykkur um, að ef þeir eru til staðar, hjaðna þeir og eyðast fyr- ir brennandi áhuga. Samhuga trúaðir menn eru sterlc- asta aflið í framsókn þjóða. Þeir þurfa ekki að vera margir — en sannir, brennandi i anda, með eilt í liuga. Það var falleg umsögn, sem ég heyrði af vörum bónda úr afskekklu prestakalli, fyrir nokkrum dögum. „Prestur okkar,“ sagði hann, „er jafn duglegur og áhugasamur á livaða sviði sem er. Hann er leiðtogi okkar og fræðari. Þegar erfitt er eða sorgin ríkir, för- um vér til hans. Hann er líka forystumaður í verald- legu málunum. — Ef við misstum liann, held ég, að við flyttum allir úr sveitinni.“ íslenzku prestarnir bera enn uppi að stórum hluta menningu þjóðarinnar. Og þeim er trúað fyrir fjár- sjóðum, sem dýrastir eru í þessum heimi. Þeim er falið að varðveita, og birta þann sannleika, sem frels- ar þjóðina. Verum samhuga um að liefja ljósið á ljósastikuna, svo að það lýsi öllum, sem eru í húsinu. Samherjar og vinir, verið velkomnir til synodus- starfa. Þá vil ég, svo seni venja er til, skýra frá Yfirlitsskyrsla meginatriðum varðandi hag og starf islenzku biskups. kirkjunnar á liðnu synodusári. Skal þá fyrst minnast látinna embœttisbræðra vorra. Á árinu liefir enginn þjónandi prestur kirkjunnar andazt. Aft- ur á móti eigum vér á bak aS sjá aS þessu sinni þrem fyr- verandi prestum, þeim séra Ásmundi Gíslasyni f. presti aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.