Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 18

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 18
198 Prestastefnan 1947. Júlí-Okt. aðist 28. nóvember 1939. Hann var prófastur í Rangárvalla- prófastsdœmi frá 1926—1941. Hann andaðist í Fellsmúla 21. jan. s. 1. Með séra Ófeigi Vigfússyni er hniginn til moldar einn hinna mætustu og læröustu klerka landsi'ns, vinsæll í söfnuðum sín- um svo að af har og g'egndi fjölda mörgum trúnaðarstörfum i byggðarlagi sínu. Hann ritaði og um skcið allmikið í blöð og tímarit. Hann var héraðshöfðingi og leiðtogi safnaða sinna bæði í andlegum og veraldlegum skilningi, heitur og einlæg- ur trúmaður, grandvar og góðgjarn. Minningu þessa sæmdarmanns og dygga sonar kirkjunnar viljum vér votta virðingu vora og' þökk með því að rísa úr sætum. Séra Bjarni Hjaltested var fæddur í Reykjavík 10. júní 1868, sonur .Bjarna Hjaltested járnsmiðs og konu hans Guðríðar Eiríksdóttur. Hann varð stúdent 1888 og lauk guðfræðiprófi við Kaupmannahafnar-háskóla 1902. Hinn 26. apríl 1903 vígð- ist liann aðstoðarprestur til séra Jóhanns Þorkelssonar dóm- kirkjuprests í Reykjavík og starfaði sem prestur i 6 ár. Síðan iét hann af prestskap, en stundaði kennslustörf í Reykja- vík. Hann var kvæntur Önnu Berntsen málarameistara í Kaup- mannahöfn. Séra Rjarni andaðist í Reykjavík 17. júli fyrra árs. Séra .Bjarni Iljaltested var hvers manns hugljúfi, prúður og grandvar, söngmaður ágætur og glaður og reifur í vinahóp. Minningu hans vottum vér virðingu og þökk með því að rísa úr sætum. Ennfremur lézt á árinu séra Jens S. Benediktsson blaðamað- ur, aðeins 37 ára að aldri, f. 13. ág. 1910. Hann varð kanídat i guðfræði vorið 1942 og var vígður 23. ág. sama ár, sem sett- ur prestur að Hvammi í Laxárdal, en fluttist ekki þangað norður. Fékk lausn frá prestsskap skönnnu síðar og gerðist blaðamaður í Reykjavík. Hann lét eftir sig ekkju og tvö ung börn. Bið ég yður að votta henni og ástvinum lians sannið yðar og' virðing minningu lians með því að rísa úr sætum. Á synodusárinu hafa látizt fjórar prófasts- og prestaekkjur. Margrét Sigurffardóttir ekkja séra Jóns Pálssonar f. prests að Höskuldsstöðum og' prófasts í Húnavatnsprófastsdæmi. Hún lézt að heimili sínu Sólbakka á Skagaströnd 2. febrúar s.l. Frú Margrét var fædd 16. október 1867, dóttir Sigþrðar bónda Finnbogasonar að Þverá í Hallárdal og konu hans El-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.