Kirkjuritið - 01.07.1947, Side 21

Kirkjuritið - 01.07.1947, Side 21
KirkjuritiÖ. Prestastefnan 1947. 201 Hann er fæddur 29. október 1898 að Arngeirsstöðum í Fljótshlíð. Varð stúdent 1922 og lauk embættisprófi í guð- iræði við Háskóla íslands 1926. Vígður 27. júní sama ár til Ftateyjarprestakalls, en sagði af sér prestsskap 1928, Skipað- Ur dósent við guðfræðideild Háskólans 1937 og gegndi því starfi lil 1943, er liann gerðist skrifstofustjóri hjá fræðslu- aiálastjóra. Alla þessa nýju starfshræður vora leyfi ég mér að bjóða hjartanlega velkomna um leið og' ég óska þeim hlessunar Guðs 1 Þvi veglega og ábyrgðarmikla starfi, er þeir liafa á hendur tekizt. Þessir prestar liafa fengið veitingu fyrir prestaköllum á synodusárinu: !• Séra Jón Guðjónsson, sóknarprestur í Holti undir Eyja- fiöllum, fær veitingu fyrir Garðaprestakalli á Akranesi frá F júli 1946 að afstaðinni lögmætri kosningu. 2. Arngrímur Jónsson, cand theol., fær veitingu fyrir Odda- Pfestakalli á Rangárvöllum frá 1. júlí 1946 að afstaðinni kosn- ln8u, sem ekki varð lögmæt. 3- Séra Björn 0. Björnsson settur prestur í Hálsprestakalli í •-Þingeyjarprófastsdæmi, fær veitingu fyrir því prestakalli frá • september 1946 að afstaðinni lögmætri kosningu. 4. Séra Sigurður Einarsson skrifstofustjóri, fær veitingu fyr- ^0^sPrestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi, frá 1. nóvember • 46 að afstaðinni kosningu, sem ekki varð lögmæt. a- Séra Bjartmar Kristjánsson settur prestur í Mælifells- í,)rfstakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi, fær veitingu fyrir því ía i i’á 1. júní s. 1., að telja að afstaðinni lögmætri kosningu. • Séra Kristinn Hóseasson settur prestur að Rafnseyri, fær ^pitingu fyrir Eydalaprestakalli í S-.Múlaprófastsdæmi frá 1. •lUní þessa árs að telja, að afstaðinni lögmætri kosningu. • Séra fíobert Jack settur prestur í Eydalaprestakalli, fær ^titingu fyrir Grímseyjarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi r‘l 2 4- júní þessa árs að telja að afstaðinni lögmætri kosningu. 1 Óveitt prestaköll eru sem hér segir: °fteigsprestakall í N.Múlaprófastsdæmi og annast þjón- 2 t*ess sóknarpresturinn i Kirkjubæ. . t^afjarðarprestakall í S.-Múlaprófastsdæmi, er sóknarprest- j 11111 í Nesprestakalli þjónar. °fsprestakall i Álftafirði í S.-Múlaprófastsdæmi. Séra Ro- leit Jack liefir til þessa þjónað því prestakalli. 14*

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.