Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 21
KirkjuritiÖ. Prestastefnan 1947. 201 Hann er fæddur 29. október 1898 að Arngeirsstöðum í Fljótshlíð. Varð stúdent 1922 og lauk embættisprófi í guð- iræði við Háskóla íslands 1926. Vígður 27. júní sama ár til Ftateyjarprestakalls, en sagði af sér prestsskap 1928, Skipað- Ur dósent við guðfræðideild Háskólans 1937 og gegndi því starfi lil 1943, er liann gerðist skrifstofustjóri hjá fræðslu- aiálastjóra. Alla þessa nýju starfshræður vora leyfi ég mér að bjóða hjartanlega velkomna um leið og' ég óska þeim hlessunar Guðs 1 Þvi veglega og ábyrgðarmikla starfi, er þeir liafa á hendur tekizt. Þessir prestar liafa fengið veitingu fyrir prestaköllum á synodusárinu: !• Séra Jón Guðjónsson, sóknarprestur í Holti undir Eyja- fiöllum, fær veitingu fyrir Garðaprestakalli á Akranesi frá F júli 1946 að afstaðinni lögmætri kosningu. 2. Arngrímur Jónsson, cand theol., fær veitingu fyrir Odda- Pfestakalli á Rangárvöllum frá 1. júlí 1946 að afstaðinni kosn- ln8u, sem ekki varð lögmæt. 3- Séra Björn 0. Björnsson settur prestur í Hálsprestakalli í •-Þingeyjarprófastsdæmi, fær veitingu fyrir því prestakalli frá • september 1946 að afstaðinni lögmætri kosningu. 4. Séra Sigurður Einarsson skrifstofustjóri, fær veitingu fyr- ^0^sPrestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi, frá 1. nóvember • 46 að afstaðinni kosningu, sem ekki varð lögmæt. a- Séra Bjartmar Kristjánsson settur prestur í Mælifells- í,)rfstakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi, fær veitingu fyrir því ía i i’á 1. júní s. 1., að telja að afstaðinni lögmætri kosningu. • Séra Kristinn Hóseasson settur prestur að Rafnseyri, fær ^pitingu fyrir Eydalaprestakalli í S-.Múlaprófastsdæmi frá 1. •lUní þessa árs að telja, að afstaðinni lögmætri kosningu. • Séra fíobert Jack settur prestur í Eydalaprestakalli, fær ^titingu fyrir Grímseyjarprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi r‘l 2 4- júní þessa árs að telja að afstaðinni lögmætri kosningu. 1 Óveitt prestaköll eru sem hér segir: °fteigsprestakall í N.Múlaprófastsdæmi og annast þjón- 2 t*ess sóknarpresturinn i Kirkjubæ. . t^afjarðarprestakall í S.-Múlaprófastsdæmi, er sóknarprest- j 11111 í Nesprestakalli þjónar. °fsprestakall i Álftafirði í S.-Múlaprófastsdæmi. Séra Ro- leit Jack liefir til þessa þjónað því prestakalli. 14*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.