Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 32

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 32
212 Prestastefnan 1947. Júlí-Okt. fyrirmyndar öllum um þá einingu, sem lieimurinn hefði nú sára þörf fyrir. Ræðu bisku])s var hið bezta tekið og iinig'u ræður prestanna síðan mjög til söniu áttar. Bar liann síðan fram ályktun, sem prestastefnan samþykkti, svo að segja einum rómi, og var á- lyktunin þessi: „Prestastefna íslands 1947 brýnir alvariega fyrir öllum þeim, sem kirkju og kristindómi unna, að láta ekki trúmálaágreining, eða trúmálastefnur hindra friðsamlegt jákvætt starf í kristin- dóms- og kirkjumálum. Lítur prestastefnan svo á, að fullkomið bugsana- og skoðunarfrelsi eigi að ríkja í kirkju íslands, á grundvelli opinberunar Jesú Krists, orða bans, anda og fyrir- myndar, og að eitt hið mikilvægasta skilyrði fyrir vexti, fram- för og blessunarríkum áhrifum kirkjunnar á líf kynslóðanna sé það, að þjónar liennar breyti og starfi i samræmi við ein- ingarhugsjón Krists, er felst í orðum lians: „AUir eiga þeir að vera eitt“. Næstur tók til máls prófessor Ásmundur Guðmundsson, gerði hann ítarlega grein fyri J)eim höfuðkennisetnungum guðfræð- innar, sem einkum er ágreiningur um. Hann fagnaði þeirri fjölbreytni, sem kemur fram í J)ví, að skoðanir skiptast, en taldi hitt fjarstæðu, að hún yrði Þrándur í Götu hróðurlegu samstarfi. Kristur væri einingartáknið mikla, ])ótt skoðanir skiptust á ýmsa lund. Umræður stóðu með miklu fjöri allan daginn og voru all heitar á köflum og tóku þessir prestar J)átt í þeim: Björn Magnússon, dósent; SigUrbjörn Einarsson, dósent; Magnús Run- ólfsson; Jakob Jónsson; Pétur Magnússon; Leó Júlíusson; Sig- urður Norland; Þorsteinn Jóhannesson; Magnús Guðmundsson; Jóhann Ilannesson; Jón Auðuns; Sigurbjörn Á. Gíslason; Árni Sigurðsson; Helgi Sveinsson; Stefán Eggertsson; Sigurjón Árna- son; Guðmundur Einarsson; og Helgi Konráðsson. Aðrar samþykktir prestastefnunnar: A. Með tilvísun til samþykktar á síðasta Alþingi í sambandi við frumvarp um kirkjubyggingar, skorar Prestastefna íslands á kirkjustjórnina, að undirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga, er tryggi ríflegan styrk af ríkisfé til kirkju- bygging'a í landinu. Lítur Prestastefnan svo á, að það sé söfnuðum landsins fjárhagslega ofvaxið, að endurbyggja kirkj- urnar sómasamlega, án stuðnings frá l)ví opinbera, enda eigi þjóðkirkjan réttmæta sanngirniskröfu til rikisins um slíka að- stoð. Telur Prestastefnan svo aðkallandi nauðsyn að fá end- anlega skipun á kirkjubygging'amálin i landinu, að það megi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.