Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.07.1947, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. Prestastefnan 1947. 21.3 með engu móti dragast lengur, og væntir þess fastlega, að næsta Alþingi sjái sér fært, að afgreiða lög um þessi efni, er geri söfnuðunum mögulegt að hefjast handa um endurbygging- ar kirknanna, sem mjög viða ]>olir ekki lengri hið. •B. Prestastefna íslands telur, að hin lög'ákveðnu sóknarg'jöld séu allsendis ófullnægjandi til þess að greiða árleg útgjöld kirknanna, og skorar á næsta Alþingi að samþykkja ný lög, er tryggi kirkjunum nauðsynlegar reksturstekjur. Ennfremur lítur Prestastefnan svo á, að ekki verði lengur við það unað, að íslenzka þjóðkirkjan hafi ekki árlega eitthvað fé til um- •'aða til styrktar. kirkjulegum málefnum almennt. Mælist hún Því til að Alþingi geri annað tveggja, að veita árlega hæfilega upphæð til kirkjunnar í þessu skyni, eða lögleiði lágan, al- mennan kirkjuskatt, er innlieimtur verði með sóknargjöldun- um. C. Prestastefnan lýsir óónægju sinni yfir því, að framkomið fi'umvarp um söngskóla þjóðkirkjunnar skyldi ekki hljóta fulln- aðarafgreiðslu á siðasta Alþdngi, og skorar fastlega á ríkisstjórn- uia að hlutast til um, að útvega nú í sumar húsnæði fyrir songkennslu þjóðkirkjunnar, svo að sú kennsla geti hafizt þeg- ar á komandi hausti. Lok presta- defnunnar. Sáðari fundardaginn, bauð bæjarstjórn Reykjavíkur prestunum til miðdegisverðar í Sjálfstæðishúsinu. Borgarstjóri flutti þar 111 Jög vmsamlegt ávarp til prestanna, en biskup þakkaði. Prestastefnan sendi árnaðaróskir Sveini Björnssyni, forseta s*ands; Eysteini Jónssyni, kirkjumálaráðherra og Gísla Sveins- syni, sendiherra. Prestastefnunni var slitið í Háskólakapellunni. Biskup flutti "’atningarorð til prestanna og að þeim loknum bæn. Um kvöldið sátu prestarnir í góðum fagnaði hið rausnar- egasta boð hjá biskupshjónunum. Jón Auðuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.