Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 44
221 Ásmundur Guðmundsson: Júlí-Okt. andi í anda. Hann gjörði grein fyrir undirbúnings- starfinu og hverl vera ætti aðalhlutverk þingsins. I lútersku kirkjunni væri nú nær lielmingur allra mót- mælenda, svo að liún yrði að taka á sig höfuðábyrgð og meginforustu. Hún mætti ekki einangra sig frá öðrum kirkjudeildum, heldur þyrfti hún að hefja sem nánast samstarf við þær. Skrefið, sem nú skyldi stíga fyrst og fremst að þessu sinni, væri það að stofna heims samband lúterskra kirkjufélaga. Það myndi engan veg- inn einhlítt eins og á liðnum árum að halda við og við allsherjar kirkjuþing lútersk, heldur yrði að koma á samfelldu starfi með lúterskum kirkjum um víða veröld og laka þannig öflugan þátt í alheimsstarfi kirkjunnar. Auðvitað liefði kirlcja hverrar þjóðar fullt frelsi og sjálfstæði, en sameiginlegar áætlanir þyrfti að gjöra og fylgja þeim fast fram. Sameiginleg stjórn yrði að lialda á þeim málum og undirnefndir styðja liana í löndunum. Sambandið skyldi gefa út ársfjórð- ungsrit og ræða í því öll sín helztu mál. Að lokum hoðaði Michelfelder það, að einhvern hinna næstu daga myndi borið fram uppkast að stjórnarskrá fyrir sam- handið. Síðari hluta dags skipuðu þingfulltrúar sér í þrjár deildir samkvæmt ákvörðun undirbúningsnefndar. Vorum við íslenzku fulltrúarnir í sinni deildinni hver. Ein skvldi fjalla um játningu trúarinnar, önnur um prédikun og trúhoð, og liin þriðja um starf kirkjunn- ar að vandamálum vorra tima. Sátu menn fast deild- arfundina, þótt svo lieitt væri í veðri, að jafnvel Ind- verjarnir kvörtuðu yfir steikjandi hita. Forsetar í deildunum voru þeir dr. Wentz, smár vexti og greindur vel, Bandaríkjamaður í húð og hár, Fuglsang-Damgaard, Sjálandshiskup, hægur og há- virðulegur og Rodhe Lundarbiskup, einheittur og yf- irlætislaus, nokkuð við aldur. En framsögumenn: Ny- gren guðfræðikennari í Lundi, festulegur á svip, roslc-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.