Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 45
Kirkjuritið. Allslierjarþing lút. kirkna í Lundi. 225 inn maður, dapureygur, Franklin Fry, beljaki á vöxl, glaður og reifur og prýðilega máli farinn, og Hanns Lilje, þéttur á velli og þéttur í lund, fossandi mælskur og eldheitur áhugamaður. Yar svo störfum háttað, að lagðar voru fram í liverju máli langar álitsgjörðir fjöl- i'itaðar, ekki styttri en venjuleg háskólaerindi. Skýrðu framsögumenn hvern kafla um sig áður en ahnennar umræður hæfust um hann. Þær fóru fram á ensku eða þýzku, og var síðan efni þeirra endurtekið í þýðingu. Var allþreytandi að hlýða á hverja ræðu tveimur sinn- um, en hjá þessu fyrirkomulagi varð ekki sneilt, því að ella hefðu ýmsir fundarmenn orðið eins og úti á þekju. Við Islendingarnir tókum þátt i umræðum hver i sinni deild, og var máli okkar tekið hið bezta. Lét- um við liver annan jafnóðum vita, hvernig málunum leið, og gátum svo fylgzt með öllum gangi fundarins, I einni stuttri grein er þess enginn kostur að skýra nákvæmlega frá þessum löngu álitsgjörðum og með- ferð þeirra í deildunum, enda var aðalmál þingsins i 1 raun og veru annað, stofnun heimssambandsins. Breytingarnar, sem gerðar voru á þeim, voru yfirleitt litlar, aðallega á orðalagi. Játning trúarinnar laut eink- nm að orðinu, sakramentunum og' kirkjunni. Orðið ei' fagnaðarboðskapur Ivrists og fagnaðarboðskapurinn nm Krist, eins og hann er að finna í spámannlegum og postullegum ritum Gamla og Nýja testamentisins. Sakramentin, skírn og kvöldmáltíð, leiða til náins Persónulegs samfélags við Krist, þar sem limirnir eiga þjóna hverir öðrum í kærleika: Einn Drottinn, ein L'ú, ein skírn, einn Guð og faðir allra. — Um prédik- Un og trúboð innra og ytra var það ályktað, að efla skyldi samstarf sem mesl og leggja höfuðálierzlu á boðim fagnaðarerindisins í verki. Það er jafn ómögu- ^egt að greina verk frá trú eins og liita og ljós frá eldi. Kristnin verður ekki breidd út í heiminum án kærleiks- þjónustu, og aldrei hefir verið um stærri sár að binda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.