Kirkjuritið - 01.07.1947, Page 46

Kirkjuritið - 01.07.1947, Page 46
226 Ásmundur Guðmundsson: Júlí-Okt. en einmitt nú. — Starf kirkjunnar að vandamáium vorra tíma verður að miðast við frelsi og mannlielgi allra, jafnrétti kynflokka og þjóða, aukin viðskipti og vinarsambönd landa í milli, boðskap sáttar og friðar og bót á böli og meinum stríðsáranna af völdum efn- ishyggju, guðleysis og siðspillingar. Eftir því sem málunum skilaði áfram í deildunum, voru þau lögð fyrir sameinað þing, er greiddi um þau atkvæði. Voru álitsgjörðirnar samþykktar á nokkrum dögum, óbreyttar að kalla. Forseti var binn röskvasti að braða atkvæðagreiðslunni. Þeir sem greiddu at- kvæði með skyldu segja „já“ í einu bljóði, en binir „nei“. Oftast var jákvæði goldið einum rómi, en þegar út af bar, var foi-seti bljóðglöggur að greina styrkleika- muninn, og dirfðist enginn að gagnrýna úrskurði lians. V. Annan þingdaginn, 1. júlí, bar undírbúningsnefndin fram á allsherjarfundi frumvarp að stjórnarskrá fyrir Heimssamband lúterskra kirkjufélaga. Islandi var boð- in þátttaka, með 5 fulltrúum á kirkjuþingum, og kirkju okkar þannig sýndur liinn mesti sómi og traust, því að fæstum öðrum þjóðum var ætluð hærri fulltrúa- tala, þótt margfalt væru fjölmennari. Virtist okkur lslendingunum ekki unnt að afsanna rækilegar það, sem góður maður lætur ekki alls fyrir löngu eftir sig á prenti, að íslenzka kirkjan verði lil allilægis upp á síðkastið að minnsta kosti meðal systurkirknanna á Norðurlöndum. Allt þingið bar ótvírætt vítni um bið gagnstæða. Þar var i hvívetna lögð áberzla á að votta íslandi og kirkju þess vinsemd og virðingu. Enginn fundarmanna bafði neitt við það að athuga, að kirkju Islands væri gjört svo bátt undir böfði. En seinna var bnigið að því ráði, að stjórnarnefnd sambandsins skyldi ákveða fulltrúatölu þjóðanna fyrir bvert þing. Mætti

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.