Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 48
228 Ásmundur Guðmundsson: Júlí-Okt. velli opinberunar Jesú Krists, orða lians, anda og fyrirmyndar, o,g að eitt liið mikilvægasta skilyrði fyrir vexti, framför og blessunarríkum áhrifum kirkjunnar á líf kynslóðanna sé það, að þjónar bennar breyti og starfi í samræmi við einingarhugsjón Krists, er felst í orðum hans: „Allir eiga þeir að vera eitt“. Kjarni stefnuskrárinnar fyrir heimssambandið er sem sé þessi: Bróðurlegt samstarf allra á grundvelli fagnaðarerindis Jesú Krists. Að því á að Idúa bæði út á við um víða veröld og inn á við með kirkju hverr- ar þjóðar, sem í sambandinu er. Aðalframkvæmdir sambandsins skulu faldar alls- herjar kirkjuþingi, sérstakri framkvæmdastjórn, nefnd- um með hverri þjóð um sig og erindrekum að eins- stökum málum, eftir þörfum. Kirkjuþing á að koma saman 5. hvert ár. Það hefir æðst úrskurðarvald í málum sambandsins og kýs fram- kvæmdastjórn þess. Framkvæmdastjórn milli þinga skipa sexlán menn að forseta meðtöldum. Þeir veita viðtöku skýrslum og iiafa forystu á hendi í þeim málum, er sambandið varða i heild. Þeir halda fundi eigi sjaldnar en einu sinni á ári. Þeir kjósa sérstakan ritara, er annast dag- legan rekstur í samráði við forseta. Hver þjóð kýs sína nefnd, en stjórnin skipar erind- reka. Ýmislegt mátti finna að þessu frumvarpi, og var það flestum ljóst. En þó voru litt bornar fram breytingartil- lögur, af því að stjórnin óskaði þess, að þær kæmu heldur síðar og samþykkt stjórnarskrár nú yrði að- eins talin til bráðabirgða. Skyldu menn senda nýju stjórninni eflir þingið tillögur sínar í öruggu trausti þess, að þeim yrði vel tekið. Við íslenzku fulltrúarnir fórum að þessum ráðum og gengum frá skriflegri tillögu til afhendingar nýju stjórninni. Miðaði hún að því, að enn skýrar skyldi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.