Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 49

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 49
KirkjuritiS. Allsherjarþing lút. kirkna í Lundi. 229 tekið frarn í stjórnarskránni, að fagnaðarerindi Krists væri þungamiðja allrar kenningar kirkjunnar. Bárum við orðalag tillögunnar áðnr undir ýmsa helztu menn þingsins, er við treystum bezt, og voru þeir okkur hjart- anlega sammála. Þá er stjórnarslcráin hafði verið samþykkt, var hún undirrituð að morgni 3. júlí. Á undan fór fram kjör nokkurra heiðursdoktora í guðfræði. Biskupar gengu fram, einn fyrir liverja þjóð, og rituðu nöfn sín. Var sú atliöfn kvikmynduð, svo að geymast skyldi seinni kynslóðum, hvernig stofnun Lúterska lieimssamhands- ins fór fram. Öllum viðstöddum var ljóst, að þetta var söguleg stund og myndi verða afdrifarík. Helgi og hrifning fór um salinn og liljóð bænargjörð. Höfuð- hlutverki þingsins var nú lokið. VI. Eitt kvöldið var samsæti i hátiðasal stúdenta, og tók þar lil máls, meðan setið var undir borðum, einn fulltrúi frá hverri þjóð. Völdust einkum til þess biskupar og fluttu yfirleitt stuttar ræður. Var þetta tvímælalaust hezta og merkilegasta kvöldið, sem við áttum þingdagana. Fyrstur flutti ávarp frá Finnlandi Lehtonen erki- hiskup. Miðaldra, meðalmaður á liæð, samanrekinn, fríður sýnum og' fölleitur, svartur á hár, ennið lágt. Minntist liann með þökk gjafa til Finna og mæltist vel. Fjórði i röðinni var Meiser biskup, alhvítur fyr- ir hærum og hinn göfugmannlegasti. Á aldur hans var erfitt að giska. Þung sorg liafði máð alla gleði og æskuþrótt úr svip hans og máli, er rann þó sem Ránarfall. Hann lýsti harmi þýzku þjóðarinnar og var sem hann hvildi allur á herðum honum. En »dauðahaldi ég Drotlin þríf“. Biskup okkar eggjaði fundarmenn til að starfa sem mest og bezt og flutti einkar hlýlega og fallega kveðju frá íslandi, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.