Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 55

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 55
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 235 ug, hefir til þess þurft bæði talsverðan tíma og nokkra ástundun að kenna þeim lestur, skrift, latínu og tíða- söng, svo að í einhverju lagi gæti farið. Þegar Gizur biskup Einarsson taldi iiresta í Skálholts- biskupsdæmi 1542, voru þeir eigi orðnir nema 150, auk 19 munka að öllum til „reiknuðum er nú lifa"1) og fóru þó enn fækkandi, þegar leið á öldina. Stafar sú presta- fæð að einhverju leyti af þeim glundroða, sem varð um siðaskiptin, en að einhverju leyli af fækkun guðshúsa, hnignandi efnahag og versnandi aðstöðu til menntunar. Þó er gert ráð fyrir, þegar latínuskólar voru settir á biskupsstólunum eftir siðaskiptin, að árlega þurfi að vera 64 prestlingar að námi i þessum skólum, og má geta nærri, að eins naumt hafi verið til tekið og fært þótti. Biskuparnir á Islandi munu brátt liafa séð, að engin von var til, að þeir fengju annast alla prestafræðsluna, enda kostnaður af lienni meiri en þeir treystust eða kærðu sig um að bera, sumir hverjir, meðan skólarnir böfðu enga sjálfstæða tekjustofna, en urðu að vera kostaðir af tekjum biskupsstólanna. Ágætir og áhuga- samir biskupar, eins og Jón Ögmundsson og Laurentíus Kálfsson, horfðu þó ekki í þetta og lögðu fram mikinn kostnað vegna skólahaldsins, og svo hefir verið um marga fleiri. En nærri má geta, að sumir útlendu bisk- Uparnir, sem meira báru fyrir brjósti fjárvonir sjálfra S1n en nauðsyn kirkjunnar, hafi lítt hirt um það, þótt Prestar fengjust ekki til tíðasöngs. Þvi enda þótt margir legðu fram fé eða jarðagóss til lærlingar prestum, þá var hinn hópurinn ekki síðnr stór, sem gjarna vildi lasva, en skorti til fjárhlut, og fyrir þá menn var einnig x) D.I. XI, 186 - 187; Dr. Guðbrandur Jónsson ætlar, að þessi tala hljóti þó að vera of lóg, og sé hér aðeins átt við þá presta er ekki vildu aðhyllast hinn nýja sið. Sbr. Dómkirkjan á Hólum bls. 67.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.