Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 60
240 Benjamín Kristjánsson: Júlí-Okt, us Kálfsson um 12 mánuði til að kenna þar „bræðrum og lderkum“, og tóku margir mikinn þrifnað af lians læringu. Varð Laurenlius þó að Iirökklast þaðan burt að þeim tíma liðnum fyrir ofstopa síra Koðrans Hrana- sonar á Grenjaðarstað, sem erkibiskup hafði skipað aðstoðarmann Jörundar Hólabiskups i elli bans, og var óðfús til valdanna. Nokkru seinna varð Bergur Sokka- son ábóti á Munkaþverá (1325—’34 og 1348—’50), og er mjög rómaður lderkdómur lians eins og áður er sagl. Af lielgra manna sögum eftir hann þeklcja menn nú ekki aðrar með vissu en Nikulásarsögu, og ekki þykir nútímamönnum hún með jafnmikilli snilld og síra Ein- ari Hafliðasyni. En sjálfsagt hefir Bergur þó verið lærð- ur vel eftir þeirrar tíðar liætti og líklegur til að liafa verið dugandi kennari. Enn má nefna Árna Jónsson ábóta á Munkaþverá (1370—’79). Hann var skáld golt og hefir ort snjalla drápu um Guðmund biskup Arason. Á 15. og 16. öld voru þeir feðgarnir Einar Isleifsson, l)ellislausi, (1435—’87) og Finnbogi Einarsson (1517— 1532) ábótar þar. Þeir voru taldir latínulærðustu lderk- ar landsins á sinum tíma og liafa lialdið skóla í klaustr- inu, enda eru lil bréf er votta, að þeir hafi tekið prest- linga til kennslu1). Ekki er ósennilegt að eitthvað af því mikla jarðagóssi, sem Einar ábóti kom undir klaustr- ið, sé þannig til komið, að ])að bafi verið goldið í kennslu- laun. Kennt hefir Einar ábóti Benediktsson (1494—1525) Jóni biskupi Arasyni til prests. Segir svo í liinu latneska sögubroti af Jóni biskupi frá því um 1600, að Einar þessi bafi þá barl nær einn kunnað latínu í Hólabiskupsdæmi, en á Suðurlandi Sigvarður ábóti (Halldórsson), en þar er vitanlega allmjög málum blandað og ruglað saman þeim nöfnum: Einari Isleifssyni og Einari Benedikts- syni ábótum. En líklegt er að Einar Benidiktsson liafi og haldið skóla og eru til bréf, sem votta, að hann hafi B Bisk. II, 657—658; D.I. V, 459.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.