Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 68

Kirkjuritið - 01.07.1947, Síða 68
248 Benjamín Kristjánsson: Júlí-Okf. stíl, en síðan með fjöður á pergament. Námu drengirn- ir síðan skrift með þvi, að þeir voru látnir afrita bæk- ur, sem mikil þörf var fyrir, meðan prentlistin var eigi fundin. Jafnframt þessu var tekið að kenna undirstöðu- atriði latneskrar beygingíarfræði. Við þessa kennslu var fram eftir öldum löngum stuðzt við málfræði eftir Ælius Donatus, rómverskan málfræðing á 4. öld, og var þvi latneska málfræðin iðulega nefnd „Dónatinn“ i dag- legu tali jafnvel fram á síðustu ökl. Einnig lærðu klerk- arnir utan að glósur og talsliætti, sem þægilegt þótti að bregða fyrir sig í daglegu tali, eða nota í kappræðum. Er til ein slík samtalsbók eftir engilsaxneskan Bene- diktsmunk Ælfric að nafni (d. 4005), og væri ekki ó- sennilegt, að hún hafi verið notuð hjá Búðólfi í Bæ. Þar sem latína var mál allra lærðra manna og þekking á þeirri tungu opnaði aðgang og skilning á öllum helgirit- um kirkjunnar og fræðum kirkjufeðra, var mesta nauð- syn að öðlast sem hezt vald á henni, og það liafa allir þeir gert, sem lengra skólalærdóms nutu, þó að sumir liafi orðið að láta sér nægja, að verða aðeins stautfærir á tíðahækur. En fornar latínuþýðingar vorar þykja þó yfirleitt furðu nákvæmar og bera volt um ágæta kunn- áttu á málinu. Þeir sem snjallir vildu verða i latínunni tömdu sér auk þess versagerð (prosodia) eða latínu- kveðskap. Þegar fengin var sæmileg kunnátta í latínu var farið að kenna mælskufræði og rökfræði. Þessar þrjár lær- dómsgreinar: grcimmatica, rhetorica og logica, voru nefndar „trivium“, þ. e. lærdómsleiðirnar þrjár. Þá voru ennfremur í hinum heztu skólum kenndar aðrar fjórar lærdómsgreinir (quadrivium), en það voru: arithmetria (tölvísi), geometria (flatarmálsfræði), mus- ica (sönglist) og astronomia (stjörnufræði). Allar voru þessar listir nefndar: hinar sjö frjálsu listir (septem artes liberales). Telja má ugglaust, að þeir Isleifur og Gizur og Sæ-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.