Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 76

Kirkjuritið - 01.07.1947, Qupperneq 76
256 Benjamin Kristjánsson: Júlí-Okt. ir það að hann, sem var aðeins subdjákn að vígslu, liafði „með ólieyrilegri dirfð“ inngengið í diáknanna embætti, með því að lesa guðspjall í messu1). Greinargerðin í Stokkhólmsbók er annars harla merkileg og sýnir að kröfurnar til lærdóms presta liafa ekki verið ýkja háar, aðeins að þeir væri sæmilega læs- ir á latínu og: skildu nokkurnveginn það, sem þefr fiuttu, kynnu eitthvað í rímfræði og almenna helgisiði kirkjunnar. Þetta hefir og' iðulega verið látið duga, þótt þess væri á hinn bóginn mórg dæmi, að snjallir menn og gáfaðir lærðu latínu til miklu meiri hlítar og yrðu bæði talandi og yrkjandi á rnálið og léku sér að þvi, að gera þýðingar helgar. Þó virðist lærdómurinn mjög hafa farið hnignandi, þegar líður fram um 1400 og eftir það. Jafnvel 1307, þegar Laurentíus Kálfsson og Björn kórsbróðir voru sendir til Islands með erki- biskupsvaldi til að rannsaka þessa liluti, var ástandið svo slæmt, að þeir urðu að víkja nokkrum prestum frá embætti fyrir vankunnáttu sakir. „Skoðaði séra Laur- entius mjög að embættisgerð þeirra, sem lítt voru lærðir og kunnandi, sem margir prófuðust lítt lærðir, i miðil hverra var einn prestur, er Eilífur liét í Gufudal í Vest- firðingafjórðungi. Hann prófuðu visitatores á messu- söng og les, og prófaðist svo til, að hann kunni nærri lítið í sérhverjum þessara hluta. Þá sagði Laurentíus: „prófum hann í cantikanum Audite“, og svo gerðu þeir. Kunni hann víst eigi að lesa Audite. „Ekki má ég“, sagði Eilifur prestur, „gera við því, að þér prófið mig í því, sem vandast fáið þér“. „Auðsýnt er það, sagði Laurentius, „að sjaldan hefir þú lesið feriales liturgias“. Tóku þeir messusöng af Eilífi presti og allt prestlegt embætti, þar til honum væri kennt eða liann næmi svo, að liann væri embættisfær. Voru það og nokkrir prest- ar fleiri, er þeir tóku af messusöng fyrir kunnáttuleysi2). !) Bisk. I, 871—872. 2) Bisk. I, 811.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.