Kirkjuritið - 01.06.1963, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.06.1963, Qupperneq 21
KIRKJURITIÐ 259 þann sannleika, seni hann liafi að erfðum tekið, án þess þó að gera sér ljóst, að það boðorð hlýtur að knýja til virkrar andstöðu við þrælahald, galdrabrennur, pyndingar og annað niannúðarleysi miðaldamyrkursins. Það var aðeins, þegar hann varð fyrir áhrifum hugsunarliáttar upplýsingatímahils- ins, að hann rankaði við því, að liann ætti að berjast fyrir inannúðarmálunum. Og endurminningin um það ætti að vera niegnug þess að vernda Iiann um aldir frá því að þykjast hafin yfir hugsunina. Margir liafa sérstaka nautn af því nú á dögum að stagast á því, hve grunnfær kristindómurinn liafi verið á dögum skyn- semisstefnunnar. En ekki verður réttlætinu fullnægt nema því sé gaumur gefinn og það viðurkennt, livað þessi „grunnfæri“ kristindómur lagði fram í þjónustu mannúðarinnar. Nú hafa pyndingar sakborninga liafizt að nýju. 1 mörgum ríkjum er þeim miskunnarlaust beitt bæði á imdan og samhliða mála- rekstrinum til þess að pína fram játningar af hálfu liinna sakbornu. Fyrir þeirri hryllilegu þjáning, sem mönnum þann- ig er steypt í daglega, er ekki unnt að gera sér fulla Srein. Hún yfirgengur allan skilning og ímyndunarafl. En þessari endurvakningu fúlmennskunnar andæfir kristindóm- ur nútímans livorki í orði né verki, né heldur gerir liann nokkrar teljandi tilraunir til þess að kveða niður öfugþróun þessarar aldar. Og jafnvel þótt liann vildi nú taka rögg á sig til þess að andmæla ósómanum og taka upp baráttuna fyrir ýnisu því, sem kristindómur 18. aldarinnar liratt í fram- kvæmd, þá er hann ómáttugur til þess, sökurn þess, að liann hefur glatað áhrifum sínum og valdi yfir andlegu lífi sam- tíðarinnar. Hins vegar reynir kristindómur nútímans að vega á móti þeirri staðreynd, að liann gerir svo sem ekki neitt til þess að sanna í verki sitt andlega og siðræna eðli, með því að svíkja sjálfan sig og telja sér trú um að hann sé að styrkja kirkjulega aðstöðu sína ár frá ári. Hann samhæfir sjálfan sig tíðarandanum með því að gerast þátttakandi í verahlarliyggju þeirri, sem nú er einkuin í tízku. Líkt og liver önnur skipu- !ögð félagssamtök, vinnur liann að því, sér til framdráttar að efla og styrkja félagslega einingu sína um þá kröfu að

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.