Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 10
296 KIRKJURITIÐ og fjöru, í breiðasta liérað’i landsins, sem á mikla og örugga framtíð fyrir liöndum. Til Skálholts liggur greið kirkjugata. En viðfangsefnið var ofviða öðrum en þjóðinni í lieild. Ríkis- stjórnir, Alþingi og allur almenningur, með tilstyrk einstakra manna og frænilþjóða vorra á Norðurlöndum, hafa lagzt á eitt um að gera þá veglegu kirkju, sem biskup Islands hefur nú vígt fyrir stundu. Vér erum hér saman komin til að fagna miklum atburði, jafnvel tímamótum í sögu íslenzkrar þjóð- kirkju. Skállioltskirkja var og verður dómkirkja. Minna nafn hæfir lienni ekki. Hún er nú veglegasta kirkja á voru landi svo sem áður var. Kirkjusmíðin liefur tekizt með ágætum. Kirkjan er fögur og tignarleg, og á þó eftir að íklæðast fullum skrúða. Hún minnir á dómkirkju Brynjólfs biskups. Hún lielgast af mikilli sögu. Hér er lieilagur völlur, sami grunnur og allar eldri Skál- holtskirkjur liafa staðið á. Hér reika svipir margra hinna ágæt- ustu manna fortíðarinnar. Kirkjan er nýbyggð og nývígð, og þó finnst mér, á þessari stundu, Inin vera aldagömul. Hin ósýni- lega Skálholtskirkja hefur alltaf fyrirfundizt, og stígur nii fram í allri sinni tign, þegar þokunni léttir. Móðuharðindum Skál- Iioltsstaðar er aflétt, slitinn örlagaþráður knýttur á ný og endur- vígður. Vér liugsum nú ekki síður með fögnuði til þeirrar sögu, sem er framundan en hinnar, sem er liðin og skráð. Ég tók áðan nokkuð djúpt í árinni um tímamót í íslenzkri kirkjusögu. En þá átti ég við, að þessi liátíð er tvíþætt. Annars vegar kirkjuvígsla og fyrsta skóflustunga að nýjum Skálliolts- skóla, og liins vegar afliending Skállioltsstaðar með meðgjöf í hendur þjóðkirkjunni, sem fram fer innan stundar. Þróunin er skýr. Þjóðkirkjan fær vaxandi sjálfsstjórn, og hefur nú þeg- ar meira sjálfstæði gagnvart ríkisvaldinu en átt hefur sér stað frá siðaskiptum. Þessi þróun er bæði æskileg og áhættulaus. Þjóðkirkjan er enginn keppinaulur hins veraldlega valds. Hennar starf er að efla trú, bæta siði og styrkja íslenzka þjóð- inenning. Eins og kirkjan liefur nú verið vígð, á hún aftur að vígja oss til manndóms og þegnskapar, lijálpa oss til að rata veginn, nálgast sannleikann, og bera tilhlýðilega lotningu fyrir lífinu og tilverunnar hinztu rökum. Vér árnum öll, einliuga, þjóðkirkju íslands og Skállioltsstað gæfu og gengis í Guðs nafni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.