Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 5
Sigurbjörn Einarsson, biskup: Vígsluræða á Skálholti I Jesaja spádóm, 52. kap., segir svo: Hefjið gleðisöng, lirópið íagnaðaróp allar í einu, þér eyðirústir, því að Drottinn liuggar lýð sinn, leysir Jerúsalem. Og Haggai spámaður segir í 2. kap.: Ég mun fylla liús þetta dýrð, segir Drottinn allslierjar. Mitt er silfrið og mitt er gullið. Hin síðari dýrð þessa musteris muni meiri verða en hin fyrri var, segir Drottinn allsherjar, og ég mun veita lieill á þessum stað. Eyðirústir skulu hefja gleðisöngva og hrópa fagnaðaróp, því Drottinn reisir hið fallna og leysir úr álögum, segir spámaður- inn, og það, sem hann boðar, er að rætast liér og nú. Á helg- ustum grunni vors lands, sem áður var eyddur að kalla um sinn, er risið musteri, lofgjörð í sjálfu sér, þar sem það lyftir ásýnd sinni yfir staðinn og í dag er hafinn upp lofsöngur í þessu liúsi, sem bergmálar um allt ísland. Skálholt fagnar, Skálholt skín að nýju. Að vísu hefur þetta lielga nafn aldrei misst Ijóma sinn. Hús gátu hrunið, gersemar glatast, ákvæði gleymzt, allt liorfið af staðnum, sem auga sér, en það var meira eftir en allt, sem héðan livarf. Skálliolt var auðugra í auðn og örbirgð en hver staður annar á landi hér. Þú komst hér fyrr og gekkst um eyði- rústir, þú stóðst á Fornastöðli, í Kirkjukinn, við Þorláksbúð, og blæjan grænna stráa sviptist frá, þögnin fór að tala. Tóftin, sigin í jörð, steinninn úr gamalli hleðslu, það voru rammar rúnir í þessum sprekum, sem flutu uppi á gleymskunnar hyl. Þú skynjaðir harminn í þessu hljóða máli, tregann, sársaukann, seni var í ætt við stefið um Isalands óliamingju. En meira bjó í máli rústanna, því Skálholt er stærra en staðurinn, minningin meiri en afdrif lians. Skálliolt sögunnar er ekki bundið stað né
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.