Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 88

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 88
Þórir Stephensen: Tveggja afmæla minnst Eyþór Stefánsson. (Ávarp flutt á kaffikvöldi, sem Kirkjukór Sauðárkrókskirkju liélt liiuu 8 desember 1962 til að minnast 20 ára starfsafmælis. Einuig minnzt 50 ára Starfsafmælis Eyþórs Stefánssonar að söngmálum Sauðárkrókskirkju). Kæru samkomugestir, Kirkjukór Sauðárkrókskirkju, stjórnandi lians Ey- þór Stefánsson og aðrir þið, sem hér eruð nú á þessari afmælishátíð. Ég hef beðið um að fá að segja hér fáein orð á þessari 20 ára afmælishá- tíð kirkjukórsins okkar. Ég ætla ekki að vera ntargorður og lengja dag- skrána um of, en mér finnst ég verða að segja liér fáein orð. Það er einhver innri rödd, sem knýr mig til að fara hingað upp og færa kirkjukórnum innilegar þakkir mínar persónulega, sóknarnefndarinnar og safnaðarins i heild fyrir mjög gott starf lians fyrir kirkjuna okkar. Það vill svo til, að ég í minni aðeins átta og hálfs árs prestsþjónustu má muna tímana tvenna, hvað snertir kirkjusöng og flest sem að honunt lýtur. Ég þekki til dæmis livað það er að hafa engan kirkjukór, já, reyndar ekkert orgel heldur á einni af kirkjum mínum, aðeins forsöngvara, sein hafði gegnt því starfi að vísu með ágætum, frá því árið 1910. Ég hef líka þekkt það, að eiga það algerlega undir ástæðum organistans og söngfólks- ins, livort messu varð komið á eða eklci, og þannig mætti lengi telja marga af þeim erfiðleikum, sem prestar og söfnuðir eiga oft við að etja í dreif- hýlinu. Ég minnist þessa ekki til að vanþakka það, sem af mörkuin var lagl við erfiðar aðstæður, heldur af því að mér finnst því oft gleymt, að starfið, seni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.