Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 65
Séra Einar GuSnason: Rúðólfur biskup í Bæ Þegar krislni var iiigtekin á AIJ)ingi árið 1000, var kristimi siðnr enn í minnihluta liér á landi. Hinir fyrstu sannanlegu byggjendur landsins, Paparnir, voru kristnir, enda fyrir ])á eina sök liingað komnir. En Papar hurfu á brott eða voru liraktir úr landi, er forfeður okkar tóku að festa hér byggð. Nokkrir landnámsmanna voru kristnir, en afkomendur þeirra týndu margir trúnni, er stundir liðu, svo sem afkomendur Unnar djúpúðgu sanna bezt. Kristnin dó þó ekki úl í landinu. Hún lifði meðal fárra. Gleggst dæmi þessa eru afkomendur Ketils fíflska á Kirkjubæ á Síðu. En á þeim stað |)ótti sem heiðnir menn fengju ekki þrifizt. En ])ótt heiðni væri ríkjandi í landinu á 10. öld, þá var livort Geggja, að áhrif liennar fóru dvínandi sem og hitt, að flestir binna betur vitandi þekktu til hins nýja siðar og vissu, að bann fór sigurför land úr landi og nálgaðist óðum. Þeir vissu, nð ef Norðurlönd og þá sér í lagi Noregur tækju við kristni, blyti Island að gera hið sama. Sú varð og raunin. Við aldarlok komu hingað kristniboðar og kristinn konungur, Ólafur Tryggvason, tók völd í Noregi. Allir máttu nú vita að liverju fór. Þrátt fyrir allharða mótspyrnu var kristnin lögfest. Merki- leg samþykkt það og einstæð. „Þar stóð hann Þorgeir á ])ingi, er við trúnni var tekið af lýði“. „Það er uppliaf laga vorra, að liver maður á Islandi, meiri og Hiinni, skal vera kristinn og skírn taka“. Með þessum orðurn bóf Þorgeir Ljósvetningagoði sinn fræga úrskurð, sem að sjálf- sögðu var síðan staðfestur af lögréttu. Án skírnar var engin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.