Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 71
KIRKJURITIÐ 357 saman vift tilsvarandi íslenzk orð. Hér er ekki tími til að rekja þaS efni nánar. En ég fæ ekki betnr séð en að einnig í því efni fari dr. Jón rétt með staðreyndir. Og árin liðu. Ofan á skólastarf og kirkjulega þjónustu í Bæ og nágrenni liefur Rúðólfur orðið að ferðast um og líta til með nemendum sínum, er komnir voru út í starfið. Hann var nú hinn mikli trúarleiðtogi á akri íslenzkrar kristni. Álirifa lians gætti og í fjarlægari héröðum. Og svo kom árið 1042. Tíðindi bárust til landsins þess efnis, að HörÖa-Knútur konungur Dana og Engla væri látinn og að engilsaxneskur konungur, Játvarður hinn góði, hefði tekið við völdum á Englandi. ÍJtlegð Rúðólfs biskups var því á enda. Nú mátti hann koma heim til ættjarðarinnar. Frændi hans og vinur var orðinn konungur Englands. Hvílík fagnaðartíðindi eftir nær 30 ára útlegð. Enskir samstarfsmenn Rúðólfs vildu nú án efa komast heim sem fyrst. Án efa leyfði hann þeim að fara. En sjálfur kaus hann að vera kyrr. Hann gat ekki yfirgefið Island frá hálfnuðu verki. Og li ann sat kyrr enn um 7 ára bil. f*á var lagt af stað heim, enda elli og þreyta orðin nærgeng þessum þrotlaust starfandi manni. Á öndverðu ári 1050, er liann kominn til Englands. Konungurinn, vinur lians og frændi, fagnar heimkomnum ættingja, er ekki hefur séð ættjörðina í rúmlega 35 ár. Á vitringaþingi (witenagemot) í Lundúnum höldnu á miðföstu 1050 skipaði konungur í nokkur æðstu hirkjuleg emhætti Englands. Róbert Lundúnabiskup varð erki- hiskup af Kantaraborg og Sperliafoc ábóti í liinu víðkunna klauslri í Abingdon varð Lundúnabiskup. Ábótaeinbættið í Abingdon gaf konungur Rúðólfi, hinum heimkomna frænda sínum og vini. Þangað var friðsælt að koma og dvelja. Munk- arnir fagna hinum kunna trúboða, er liefur varið næstum allri starfsævi sinni til að bera Ijós kristins siðar um lieiðin lönd norðursins. Þeir líta á hann sem lielgan mann. Það var líka gott að koma heim og fá að síðustu að starfa á helgum reit ættjarðarinnar. En Islandi liinni norrænu byggð var ekki gleymt. Bænir þessa aldraða Islandsvinar umvöfðu gróður- reitina í Borgarfirði og öðrum byggðum Islands helgum friði °g náð. En nú liallaði undan fæti. Heilsa og kraftar voru á þrotum. Árið 1052 andaðist Rúðólfur biskup. Einn af mestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.