Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 93

Kirkjuritið - 01.07.1963, Qupperneq 93
KIRKJURITIÐ 379 Markviss barálla er hafin gegn hungri i heiminum. A AlkirkjuráiVirt mik- inn þált í henni. Á fjölmennri matvælaráðstefnu, sem haldin var í Was- hington í júní s. 1. var Jiví lýst yfir, að allir menn ættu kröfu á aiV vera forðað' frá hungri og væri skylt að styðja alþjóðaátök í þeim tilgangi að útrýma allri hungursneyð í veröldinni. Væri hungur og vannæring óverj- andi frá siðferðilegu og mannfélagslegu sjónarmiði og hein ógnun viiV' heimsfriðinn. Talið' var að möguleikar væru lil öflunar nægra inatvæla og skoraö á allar þjóðir að gera þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar væru til að afmá þennan smánarblett af heimsástandinu. Og spara hvorki til þcss aðstoð vísindanna, vinnuafl, nc samhjálp. Ýms erlend líknarfélög hafa komið á fót heilsuverndarstöfi á hjólum i Konstantinborg í Alsír. Sænsk hjúkrunarkona og tvær aðstoðarstúlkur fara daglega ásamt bifreiðarstjóra í allstórum vagni um Iiorgina og ná- grenni hennar. Veita þær alls konar hjálp í viðlögum: húa um sár, gefa l'iii og þessi meðöl, veita ráð um meðferð' ungbarna og þar fram eftir götunum. Læknaskortur er nú gífurlegur í landinu, svo að þetta kemur 1 góðar þarfir. Síð'ustu tölur herma, að nú séu 13,5 milljónir manna heimilislausir í ver- öldinni. Mjólk og brau'iH er daglega úthlutað á vegnm Lútcrska licimssanihands- ■ns til 20.000 flóttamannaharna í Ilong Kong. A fyrslu ársliátíS Coventrydómkirkju í sumar, gaf kirkjustjórnin íhú- utn Levcaseyju í Grikklandshafi dráttarvél. Sœnska kirkjuþingiS er aldargamalt á þessu ári Kom það saman í 29. sinn 31. ág. s. 1. Á því eiga sæti 57 leikmenn og 47 prestar, þar nieð' taldir hiskupar, en þeir eru allir sjálfkjörnir. Fundarnienn gengu, í upphafi þings, í skrúðgöngu til Storkyrkjan, svo seni venja er til. David Lundquist, biskup í Vaxö, prédikaði. Síðan setti Gunnar Hultgren, erkihiskup, þingið í neðri deildarsal sænska •'■kisþingsins. Búist er við allhörðuin deilum á þessu þingi, því að klofningur er ríkj- andi innan kirkjunnar milli játningartrúrra og frjálslyndra. Forystumaður Finna fyrrnefndu er Bo Gicrtz hiskup í Gautaborg. En En Gunnar Hultgren °g mikill meirihluti prestauna fyllir síðarnefnda flokkinn, sem hefur öll yfirráð Diakonislyrelsen, þ. e. höfuðstarfsstofnunar kirkjunnar. Rarnagœzla hefur all víða verið tekin upp erlendis, á meðan á messum stcndur. Er það gert til að auð’velda ungum hjónum kirkjugöngur. í ýmsuni 8ófnuðum í Miinchen gæta ungar „fóstrur“ harnanna á heimilum, ef þess er óskað. En víða er barnanna gætt í herbergjum sjálfra kirknanna. KristniboS Dana. — Kristnihoðar frá Danmerkur eru nú um þrjú ■'undruð talsins. Af þeim starfa 170 í Afríku og 68 á Indlandi. Jafnframt 'uina þeir að' félagsmálum og láta sér ckkert niannlegt óviðkomandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.