Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.07.1963, Blaðsíða 15
Sigurbjörn Einarsson, biskup: Á Hólum Jes. 56, 7: Eg vil gera þá glaöa í niínu bænahúsi, þeirra brennioffur og þeirra slátrunaroffur skulu vera mér þægileg á mínu all- ari, því mitt hús skal nefnast bænahús fyrir öllu fólki. Þetta var vígslutextinn þegar Gísli biskup Magnússon vígði þessa dómkirkju 20. nóv. 1763. Ég vil gera þá glaða í mínu baenahúsi. Vissulega hefur það verið gleðidagur, þegar þetta hús var komið upp og búið til vígslu eftir 6 ára byggingarstarf. Pað er varla á voru færi, sem nú lifum, að setja oss í sporin á peirri leið, sem þá var að baki og gera oss fulla grein fyrir því, hvílíkt þrekvirki var þá til lykta leitt. Mér liggur þó við að segja að ennþá merkilegra hafi það verið að láta sér til hugar koma að hefja þetta verk, eins og ástatt var í stiftinu og á landinu, heldur en hitt, að það skyldi þrátt fyrir allt takast að koma því fram. Gísli biskup Magnússon kom til Hóla og settist að stóli 5. sept. 1755. „HIó þá ei vort kæra Norðurland a móti", segir Hálfdán skólameistari, „því hér gengu þá mestu harðindi, svo fólk deyði í þessu stipti hundruðum saman í harðrétti en jarðir lögðust allvíða í eyði, svo árið 1757 dóu hér mnan stiptis mestan part í hungri 1102 manneskjur eftir prest- anna sóknarskýrslum sama ár, fyrir utan allan þann fjölda, sem hraktist í aðra f jórðunga landsins, einkum suður og vest- Ur> og féllu niður sem hráviði, er vér vitum ei tölu á". Síðar (1766) „yfirgekk mikinn part af Norðurlandi það mikla sand- fall frá Heklu, hvar af hestar, ásauður og jafnvel nautpening- Ur í húsum missti lífið og varð til lítilla nota. Skömmu síðar Uuttist hingað sú skaðlega fjárpest, sem eytt liefur mestum Wut ásauðar", m. a. flest ásauðarkúgildi stólsins. Þetta er mynd- lu af ástandinu. En þjóðin átti menn, sem glúpnuðu ekki fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.